Túlkun á 104. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög: með sérstakri áherslu á hugtakið lán og skattalegum afleiðingum brota

Ritgerðin er lokuð til 2024 Í lokaverkefni þessu er fjallað um 104. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Ákvæðið leggur bann við því að hlutafélag láni eða setji tryggingu fyrir hluthafa, stjórnarmenn eða framkvæmdastjóra félagsins eða móðurfélags þess. Að auki er þar lagt bann við svokallaðri sjálfsf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Jóhann Gunnarsson 1982-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19138