Sjáðu! : Um sjónrænt menningarlæsi

Að vera læs á myndmál og sjónræna framsetningu menningar hvers tíma er nauðsynlegt hverjum einstaklingi til að túlka og skilja þau skilaboð sem honum berast með þeim hætti. Þannig skilur hann betur heiminn sem hann býr í og staðsetningu sína í honum. Í aðalnámskrá er kveðið á um mikilvægi þess að ge...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðlaugur Valgarðsson 1965-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19116