Er Akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna

Í þessari ritgerð er fjallað um hvort Akranes sé að nýta þau tækifæri sem felast í fjölda ferðamanna. Straumur ferðamanna hingað til lands hefur aukist gífurlega undanfarin ár og er ferðaþjónusta á Íslandi orðin 2-3. stærsta atvinnugrein landsins. Ferðamennirnir sem koma til Íslands sækjast eftir þv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19044
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19044
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19044 2023-05-15T13:08:07+02:00 Er Akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982- Háskólinn á Bifröst 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19044 is ice http://hdl.handle.net/1946/19044 Viðskiptafræði Ferðaþjónusta Akranes Skemmtanir Útivist Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:53:42Z Í þessari ritgerð er fjallað um hvort Akranes sé að nýta þau tækifæri sem felast í fjölda ferðamanna. Straumur ferðamanna hingað til lands hefur aukist gífurlega undanfarin ár og er ferðaþjónusta á Íslandi orðin 2-3. stærsta atvinnugrein landsins. Ferðamennirnir sem koma til Íslands sækjast eftir því að fá að skoða, upplifa og njóta óspilltrar náttúrunnar og alls sem hún hefur upp á að bjóða ásamt því að vilja kynna sér sögu landsins. Akranes er fallegur bær sem hefur úr mörgu að spila til að mynda Langisandur sem tengir bæinn við sjóinn og allt sem hann hefur upp á að bjóða. Farið var í að gera upp Akranesvita til að bjarga verðmætum en eftir að Akranesviti var opnaður fyrir ferðamönnum kom í ljós að hann virkar sem mikið aðdráttarafl. Tekin voru viðtöl við aðila í ferðaþjónustu og rekstraraðila á Akranesi ásamt því að send var spurningarkönnun á 3 aðila. Tilgangurinn var að fá innsýn í ferðaþjónustu á Akranesi og Hveragerði. Eftir að hafa farið í gegnum þessa rannsókn telur höfundur að niðurstaðan liggi skýrt fyrir en að mati höfundar er Akranes ekki að nýta öll tækifærin sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna. Fyrstu skrefin í uppbyggingu á ferðamannaþjónustu Akraness hafa verið stiginn en bærinn hefur ekki náð almennri fótfestu sem ferðamannabær. Thesis Akranes Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Hveragerði ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000) Akranes ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322) Bær ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288) Straumur ENVELOPE(-22.037,-22.037,64.042,64.042)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Akranes
Skemmtanir
Útivist
spellingShingle Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Akranes
Skemmtanir
Útivist
Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
Er Akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna
topic_facet Viðskiptafræði
Ferðaþjónusta
Akranes
Skemmtanir
Útivist
description Í þessari ritgerð er fjallað um hvort Akranes sé að nýta þau tækifæri sem felast í fjölda ferðamanna. Straumur ferðamanna hingað til lands hefur aukist gífurlega undanfarin ár og er ferðaþjónusta á Íslandi orðin 2-3. stærsta atvinnugrein landsins. Ferðamennirnir sem koma til Íslands sækjast eftir því að fá að skoða, upplifa og njóta óspilltrar náttúrunnar og alls sem hún hefur upp á að bjóða ásamt því að vilja kynna sér sögu landsins. Akranes er fallegur bær sem hefur úr mörgu að spila til að mynda Langisandur sem tengir bæinn við sjóinn og allt sem hann hefur upp á að bjóða. Farið var í að gera upp Akranesvita til að bjarga verðmætum en eftir að Akranesviti var opnaður fyrir ferðamönnum kom í ljós að hann virkar sem mikið aðdráttarafl. Tekin voru viðtöl við aðila í ferðaþjónustu og rekstraraðila á Akranesi ásamt því að send var spurningarkönnun á 3 aðila. Tilgangurinn var að fá innsýn í ferðaþjónustu á Akranesi og Hveragerði. Eftir að hafa farið í gegnum þessa rannsókn telur höfundur að niðurstaðan liggi skýrt fyrir en að mati höfundar er Akranes ekki að nýta öll tækifærin sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna. Fyrstu skrefin í uppbyggingu á ferðamannaþjónustu Akraness hafa verið stiginn en bærinn hefur ekki náð almennri fótfestu sem ferðamannabær.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
author_facet Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
author_sort Ylfa Guðný Sigurðardóttir 1982-
title Er Akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna
title_short Er Akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna
title_full Er Akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna
title_fullStr Er Akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna
title_full_unstemmed Er Akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna
title_sort er akranes að nýta þau tækifæri sem felast í aukningu á fjölda ferðamanna
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19044
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000)
ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322)
ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288)
ENVELOPE(-22.037,-22.037,64.042,64.042)
geographic Mati
Náð
Hveragerði
Akranes
Bær
Straumur
geographic_facet Mati
Náð
Hveragerði
Akranes
Bær
Straumur
genre Akranes
genre_facet Akranes
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19044
_version_ 1766074335186911232