Þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Einstaklingar sem búa við fötlun af einhverju tagi hafa oft þurft að berjast fyrir þátttöku og sjálfræði í gegnum tíðina. Sjálfræði er nauðsynlegur þáttur í tengslum við þátttöku í samfélaginu. Sjálfræði er mikilvægur hluti af lífi flest...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Soffía Vatnsdal
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/189
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/189
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/189 2023-05-15T13:08:45+02:00 Þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun Anna Soffía Vatnsdal Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/189 is ice http://hdl.handle.net/1946/189 Iðjuþjálfun Fatlaðir Mænuskaði Sjálfræði Rannsóknaráætlanir Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:52:50Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Einstaklingar sem búa við fötlun af einhverju tagi hafa oft þurft að berjast fyrir þátttöku og sjálfræði í gegnum tíðina. Sjálfræði er nauðsynlegur þáttur í tengslum við þátttöku í samfélaginu. Sjálfræði er mikilvægur hluti af lífi flestra og ef einstaklingar eiga við fötlun eða langvinnan sjúkdóm að stríða getur það verið í hættu. Sjálfræði tengist því að geta tekið ákvarðanir í eigin lífi án takmarkana og er meðal annars að geta ákveðið hvenær og hvernig einstaklingurinn klæðir sig. Það sem einstaklingurinn þarf að hafa til þess að öðlast þesskonar sjálfræði er ákveðin líkamleg færni sem gerir honum kleift að framkvæma þær athafnir sem hann hefur ákveðið að gera. Tilgangur rannsóknarinnar er að afla upplýsinga um hvernig einstaklingar með mænuskaða meta möguleika sína á þátttöku og sjálfræði. Að hve miklu leyti þeir upplifa takmarkanir á þátttöku og sjálfræði sem vandamál og hvort matstækið Áhrif á Þátttöku og Sjálfræði (ÁÞS) hafi notagildi í íslenskri þýðingu. Þýði rannsóknarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri sem hafa orðið fyrir mænuskaða og verið í endurhæfingu á sérhæfðari endurhæfingadeild á íslandi á tímabilinu 1975 – 2005, útskrifast heim og búið heima í a.m.k. 6 mánuði. Áhrif á Þátttöku og sjálfræði er spurningalisti og hefur hann verið þýddur af höfundi þessarar rannsóknaráætlunar með beinni þýðingaraðferð og er nú tilbúin til þýðingar á vegum sérfræðinefndar. Aflað verður upplýsinga um notagildi íslensku þýðingarinnar með spurningalista sem samin var sérstaklega fyrir rannsóknina. Vænta má að niðurstöður rannsóknarinnar gefi vísbendingar um hvernig styðja megi einstaklinga í endurhæfingu til aukinnar þátttöku í samfélaginu og til aukins sjálfræðis. Einnig gefa þær upplýsingar um notagildi íslenskrar þýðingar ÁÞS. Lykilhugtök: Þátttaka, sjálfræði, mænuskaði, matstæki og fötlun. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Fatlaðir
Mænuskaði
Sjálfræði
Rannsóknaráætlanir
spellingShingle Iðjuþjálfun
Fatlaðir
Mænuskaði
Sjálfræði
Rannsóknaráætlanir
Anna Soffía Vatnsdal
Þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun
topic_facet Iðjuþjálfun
Fatlaðir
Mænuskaði
Sjálfræði
Rannsóknaráætlanir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Einstaklingar sem búa við fötlun af einhverju tagi hafa oft þurft að berjast fyrir þátttöku og sjálfræði í gegnum tíðina. Sjálfræði er nauðsynlegur þáttur í tengslum við þátttöku í samfélaginu. Sjálfræði er mikilvægur hluti af lífi flestra og ef einstaklingar eiga við fötlun eða langvinnan sjúkdóm að stríða getur það verið í hættu. Sjálfræði tengist því að geta tekið ákvarðanir í eigin lífi án takmarkana og er meðal annars að geta ákveðið hvenær og hvernig einstaklingurinn klæðir sig. Það sem einstaklingurinn þarf að hafa til þess að öðlast þesskonar sjálfræði er ákveðin líkamleg færni sem gerir honum kleift að framkvæma þær athafnir sem hann hefur ákveðið að gera. Tilgangur rannsóknarinnar er að afla upplýsinga um hvernig einstaklingar með mænuskaða meta möguleika sína á þátttöku og sjálfræði. Að hve miklu leyti þeir upplifa takmarkanir á þátttöku og sjálfræði sem vandamál og hvort matstækið Áhrif á Þátttöku og Sjálfræði (ÁÞS) hafi notagildi í íslenskri þýðingu. Þýði rannsóknarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri sem hafa orðið fyrir mænuskaða og verið í endurhæfingu á sérhæfðari endurhæfingadeild á íslandi á tímabilinu 1975 – 2005, útskrifast heim og búið heima í a.m.k. 6 mánuði. Áhrif á Þátttöku og sjálfræði er spurningalisti og hefur hann verið þýddur af höfundi þessarar rannsóknaráætlunar með beinni þýðingaraðferð og er nú tilbúin til þýðingar á vegum sérfræðinefndar. Aflað verður upplýsinga um notagildi íslensku þýðingarinnar með spurningalista sem samin var sérstaklega fyrir rannsóknina. Vænta má að niðurstöður rannsóknarinnar gefi vísbendingar um hvernig styðja megi einstaklinga í endurhæfingu til aukinnar þátttöku í samfélaginu og til aukins sjálfræðis. Einnig gefa þær upplýsingar um notagildi íslenskrar þýðingar ÁÞS. Lykilhugtök: Þátttaka, sjálfræði, mænuskaði, matstæki og fötlun.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Soffía Vatnsdal
author_facet Anna Soffía Vatnsdal
author_sort Anna Soffía Vatnsdal
title Þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun
title_short Þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun
title_full Þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun
title_fullStr Þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun
title_full_unstemmed Þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun
title_sort þátttaka og sjálfræði einstaklinga með mænuskaða : rannsóknaráætlun
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/189
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/189
_version_ 1766119824691298304