Spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur

Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er að skoða speglaða kennslu og varpa ljósi á uppruna og eðli aðferðarinnar ásamt því að skoða kennslufræðilegt gildi hennar í skólastarfi. Í upphafi er aðferðin skoðuð og skilgreind og he...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Þór Jóhannsson 1979-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18867
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18867
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18867 2023-05-15T13:08:43+02:00 Spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur Einar Þór Jóhannsson 1979- Háskólinn á Akureyri 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18867 is ice http://hdl.handle.net/1946/18867 Kennaramenntun Kennsluaðferðir Gagnvirkni (tölvur) Fjarkennsla Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:27Z Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er að skoða speglaða kennslu og varpa ljósi á uppruna og eðli aðferðarinnar ásamt því að skoða kennslufræðilegt gildi hennar í skólastarfi. Í upphafi er aðferðin skoðuð og skilgreind og helsta gagnrýni á hana útlistuð. Spegluð kennsla verður síðan skoðuð út frá notkun upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi og þróuninni sem hefur orðið í þeim málaflokki. Þar er sjóninni beint að fjarnámsforminu og hugmyndinni um blandað nám. Einnig verður aðferðin skoðuð í ljósi tveggja kenninga um nám: atferlisstefnunnar og hugsmíðahyggjunnar. Samanburður verður gerður á kenningunum tveimur. Síðan verða kennsluhættir hugsmíðahyggjunnar skoðaðir til að greina hvort þeir samræmist hugmyndafræði speglaðrar kennslu. Aðferðin er síðan mátuð við þá þætti sem tilgreindir eru sem viðmið um lykilhæfni í almenna hluta gildandi aðalnámskrá grunnskóla. Úrvinnsla heimilda leiðir í ljós að spegluð kennsla er tiltölulega nýtt fyrirbæri í þeirri mynd sem hún er útfærð. Aðferðin hefur þróast úr fjarnámsforminu sem hluti af breytingum sem upplýsinga- og samskiptatækni hefur leitt af sér. Áhersla talsmanna speglaðrar kennslu á nemendamiðaða kennsluhætti samræmist kenningum og kennsluháttum hugsmíðahyggjunnar ásamt því að falla vel að lykilhæfniþáttum aðalnámskrár. Kröfu aðalnámskrár um virkt nám með fjölbreyttum kennsluaðferðum ætti að vera fullnægt í speglaðri kennslu, en eins og með annað sem gerist innan kennslustofunnar þá stendur það og fellur með kennaranum hvort spegluð kennsla sé vænleg til árangurs. The following thesis is a final assignment for a B.Ed. degree at the faculty of Education at the University of Akureyri. The subject addressed in the thesis is a teaching strategy, or method, referred to as "flipped learning". The aim is to shed light on the origin and nature of the method as well as examining its pedagogical value. The method is defined and described, and main criticisms outlined. Following that, flipped ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Kennsluaðferðir
Gagnvirkni (tölvur)
Fjarkennsla
spellingShingle Kennaramenntun
Kennsluaðferðir
Gagnvirkni (tölvur)
Fjarkennsla
Einar Þór Jóhannsson 1979-
Spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur
topic_facet Kennaramenntun
Kennsluaðferðir
Gagnvirkni (tölvur)
Fjarkennsla
description Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er að skoða speglaða kennslu og varpa ljósi á uppruna og eðli aðferðarinnar ásamt því að skoða kennslufræðilegt gildi hennar í skólastarfi. Í upphafi er aðferðin skoðuð og skilgreind og helsta gagnrýni á hana útlistuð. Spegluð kennsla verður síðan skoðuð út frá notkun upplýsinga- og samskiptatækni í skólastarfi og þróuninni sem hefur orðið í þeim málaflokki. Þar er sjóninni beint að fjarnámsforminu og hugmyndinni um blandað nám. Einnig verður aðferðin skoðuð í ljósi tveggja kenninga um nám: atferlisstefnunnar og hugsmíðahyggjunnar. Samanburður verður gerður á kenningunum tveimur. Síðan verða kennsluhættir hugsmíðahyggjunnar skoðaðir til að greina hvort þeir samræmist hugmyndafræði speglaðrar kennslu. Aðferðin er síðan mátuð við þá þætti sem tilgreindir eru sem viðmið um lykilhæfni í almenna hluta gildandi aðalnámskrá grunnskóla. Úrvinnsla heimilda leiðir í ljós að spegluð kennsla er tiltölulega nýtt fyrirbæri í þeirri mynd sem hún er útfærð. Aðferðin hefur þróast úr fjarnámsforminu sem hluti af breytingum sem upplýsinga- og samskiptatækni hefur leitt af sér. Áhersla talsmanna speglaðrar kennslu á nemendamiðaða kennsluhætti samræmist kenningum og kennsluháttum hugsmíðahyggjunnar ásamt því að falla vel að lykilhæfniþáttum aðalnámskrár. Kröfu aðalnámskrár um virkt nám með fjölbreyttum kennsluaðferðum ætti að vera fullnægt í speglaðri kennslu, en eins og með annað sem gerist innan kennslustofunnar þá stendur það og fellur með kennaranum hvort spegluð kennsla sé vænleg til árangurs. The following thesis is a final assignment for a B.Ed. degree at the faculty of Education at the University of Akureyri. The subject addressed in the thesis is a teaching strategy, or method, referred to as "flipped learning". The aim is to shed light on the origin and nature of the method as well as examining its pedagogical value. The method is defined and described, and main criticisms outlined. Following that, flipped ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Einar Þór Jóhannsson 1979-
author_facet Einar Þór Jóhannsson 1979-
author_sort Einar Þór Jóhannsson 1979-
title Spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur
title_short Spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur
title_full Spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur
title_fullStr Spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur
title_full_unstemmed Spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur
title_sort spegluð kennsla : einkenni og kennslufræðilegar áherslur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18867
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
geographic Akureyri
Varpa
Falla
geographic_facet Akureyri
Varpa
Falla
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18867
_version_ 1766112670897930240