Eva Mey í Hlíðarfjalli : handrit að myndabók ásamt greinargerð um barnabókmenntir

Þetta er lokaverkefni til 180 eininga B.Ed.-prófs í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Verkefnið er samansett af ómyndlýstu handriti að myndabók sem heitir Eva Mey í Hlíðarfjalli og greinargerð um barnabókmenntir. Greinargerðin byrjar á vangaveltum um það hvað barnabók sé og í kjölfari...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Helgadóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18858
Description
Summary:Þetta er lokaverkefni til 180 eininga B.Ed.-prófs í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Verkefnið er samansett af ómyndlýstu handriti að myndabók sem heitir Eva Mey í Hlíðarfjalli og greinargerð um barnabókmenntir. Greinargerðin byrjar á vangaveltum um það hvað barnabók sé og í kjölfarið er umfjöllun um íslenskar barnabækur í sögulegu og samfélagslegu samhengi. Sá flokkur barnabóka sem enn er eingöngu að finna innan barnabókmennta, myndabækur, er skoðaður nánar og einkennum og sérstöðu þeirra gerð skil í þriðja kafla greinagerðarinnar. Í fjórða kafla er sagt frá gildi og gagnsemi barnabóka. Fimmti og síðasti kaflinn segir svo frá tilgangi myndabókarinnar Eva Mey í Hlíðarfjalli. Ómyndlýst handrit að bókinni er svo að finna í viðauka verkefnisins. The following paper is the final assignment for a B.Ed.-degree at the faculty of education at the University of Akureyri. The assignment is in two parts; an essay on children´s literature and a unillustrated draft of a picture book called Eva Mey í Hlíðarfjalli. The essay starts by reflecting on what a children´s book is and then looks at icelandic children´s books, their history and connection to society. There is a special chapter on picture books where the characteristics of picture books are outlined. The fourth chapter tells about the importance of children´s books and the last chapter of the essay tells about the picture book Eva Mey í Hlíðarfjalli. A unillustrated draft for the picture book Eva Mey í Hlíðarfjalli follows the essay.