Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu

Ritgerð þessi er 12 eininga lokaverkefni og hluti af Baccalaureum Artium gráðu í Ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Markmiðið með ritgerðinni er að kanna stöðu ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Árborg, stefnumótun og eins hvernig söguleg arfleifð svæðisins er nýtt í ferðaþjónustu. Sveitarfélagið Ár...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónína Ásta Ölversdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18745