Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu

Ritgerð þessi er 12 eininga lokaverkefni og hluti af Baccalaureum Artium gráðu í Ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Markmiðið með ritgerðinni er að kanna stöðu ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Árborg, stefnumótun og eins hvernig söguleg arfleifð svæðisins er nýtt í ferðaþjónustu. Sveitarfélagið Ár...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónína Ásta Ölversdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18745
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18745
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18745 2023-05-15T18:19:10+02:00 Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu Tourism in the Municipality of Árborg: The state of tourism policy in the municipality Jónína Ásta Ölversdóttir 1984- Háskólinn á Hólum 2014-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18745 is ice http://hdl.handle.net/1946/18745 Ferðamálafræði Sveitarfélög Ferðaþjónusta Stefnumótun Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:58:07Z Ritgerð þessi er 12 eininga lokaverkefni og hluti af Baccalaureum Artium gráðu í Ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Markmiðið með ritgerðinni er að kanna stöðu ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Árborg, stefnumótun og eins hvernig söguleg arfleifð svæðisins er nýtt í ferðaþjónustu. Sveitarfélagið Árborg er vel staðsett í nálægð við höfuðborgarsvæðið og helstu náttúruperlur Suðurlands en hefur þó ekki náð að festa sig í sessi sem ferðamannastaður í þeim mikla uppgangi sem er að eiga sér stað í ferðaþjónustu á Íslandi. Mikil umferð liggur í gegnum sveitarfélagið þar sem þjóðvegur 1 liggur í gegnum Selfoss, stærsta þéttbýliskjarna sveitarfélagsins, þá er ýmsa þjónustu fyrir ferðamenn að finna í bænum, enda er Selfoss þjónustkjarni Suðurlands. Sveitarfélagið hefur upp á margt annað að bjóða en verslanir, gistingu og veitingastaði. Þéttbýliskjarnarnir þrír, Selfoss, Eyrarbakki og Stokkseyri eru landfræðilega mikilvægir með tilliti til samgangna og verslunar fyrr á öldum og svo er enn, þá staðreynd er svo hægt að tengja með beinum hætti við menningarsögulegt mikilvægi staðanna og mismunandi þýðingu þeirra fyrir sunnlenskt samfélag þá og nú. Í rannsókninni var notast við eigindlega rannsóknaraðferð þar sem fyrirliggjandi gögn voru notuð ásamt viðtölum við tvo aðila sem voru valdir með markmiðsúrtaki. Unnið var með framboðsmódel fræðimannsins Gunn (2002) til þess að varpa ljósi á það hvað það er sem sveitarfélagið þurfi helst að huga að í uppbyggingu ferðaþjónustu. Þá var skipulagsrit fyrir gerð ferðamálastefnu skoðað með tilliti til þróunar stefnumótunar hjá sveitarstjórn. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að mikilvægar grunnstoðir til ferðaþjónustu eru til staðar en vöntun er á góðri stefnumótun til að hægt sé að þróa áfangastaðinn Árborg áfram og auka aðdráttarafl hans og ímynd. Lykilorð: stefnumótun, stefnumótun í ferðaþjónustu, Sveitarfélagið Árborg, menningartengd ferðaþjónusta, áfangastaður. The goal of this study is to explore the status of tourism in the Municipality of Árborg, its tourism planning and how the ... Thesis Selfoss Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Gunn ENVELOPE(160.700,160.700,-76.867,-76.867) Stokkseyri ENVELOPE(-21.059,-21.059,63.838,63.838) Sveitarfélagið Árborg ENVELOPE(-21.046,-21.046,63.887,63.887) Eyrarbakki ENVELOPE(-21.149,-21.149,63.863,63.863)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Sveitarfélög
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
spellingShingle Ferðamálafræði
Sveitarfélög
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
Jónína Ásta Ölversdóttir 1984-
Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu
topic_facet Ferðamálafræði
Sveitarfélög
Ferðaþjónusta
Stefnumótun
description Ritgerð þessi er 12 eininga lokaverkefni og hluti af Baccalaureum Artium gráðu í Ferðamálafræði við Háskólann á Hólum. Markmiðið með ritgerðinni er að kanna stöðu ferðaþjónustu í Sveitarfélaginu Árborg, stefnumótun og eins hvernig söguleg arfleifð svæðisins er nýtt í ferðaþjónustu. Sveitarfélagið Árborg er vel staðsett í nálægð við höfuðborgarsvæðið og helstu náttúruperlur Suðurlands en hefur þó ekki náð að festa sig í sessi sem ferðamannastaður í þeim mikla uppgangi sem er að eiga sér stað í ferðaþjónustu á Íslandi. Mikil umferð liggur í gegnum sveitarfélagið þar sem þjóðvegur 1 liggur í gegnum Selfoss, stærsta þéttbýliskjarna sveitarfélagsins, þá er ýmsa þjónustu fyrir ferðamenn að finna í bænum, enda er Selfoss þjónustkjarni Suðurlands. Sveitarfélagið hefur upp á margt annað að bjóða en verslanir, gistingu og veitingastaði. Þéttbýliskjarnarnir þrír, Selfoss, Eyrarbakki og Stokkseyri eru landfræðilega mikilvægir með tilliti til samgangna og verslunar fyrr á öldum og svo er enn, þá staðreynd er svo hægt að tengja með beinum hætti við menningarsögulegt mikilvægi staðanna og mismunandi þýðingu þeirra fyrir sunnlenskt samfélag þá og nú. Í rannsókninni var notast við eigindlega rannsóknaraðferð þar sem fyrirliggjandi gögn voru notuð ásamt viðtölum við tvo aðila sem voru valdir með markmiðsúrtaki. Unnið var með framboðsmódel fræðimannsins Gunn (2002) til þess að varpa ljósi á það hvað það er sem sveitarfélagið þurfi helst að huga að í uppbyggingu ferðaþjónustu. Þá var skipulagsrit fyrir gerð ferðamálastefnu skoðað með tilliti til þróunar stefnumótunar hjá sveitarstjórn. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að mikilvægar grunnstoðir til ferðaþjónustu eru til staðar en vöntun er á góðri stefnumótun til að hægt sé að þróa áfangastaðinn Árborg áfram og auka aðdráttarafl hans og ímynd. Lykilorð: stefnumótun, stefnumótun í ferðaþjónustu, Sveitarfélagið Árborg, menningartengd ferðaþjónusta, áfangastaður. The goal of this study is to explore the status of tourism in the Municipality of Árborg, its tourism planning and how the ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Jónína Ásta Ölversdóttir 1984-
author_facet Jónína Ásta Ölversdóttir 1984-
author_sort Jónína Ásta Ölversdóttir 1984-
title Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu
title_short Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu
title_full Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu
title_fullStr Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu
title_full_unstemmed Ferðaþjónusta í Sveitarfélaginu Árborg: Staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu
title_sort ferðaþjónusta í sveitarfélaginu árborg: staða stefnumótunar ferðamála í sveitarfélaginu
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18745
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(160.700,160.700,-76.867,-76.867)
ENVELOPE(-21.059,-21.059,63.838,63.838)
ENVELOPE(-21.046,-21.046,63.887,63.887)
ENVELOPE(-21.149,-21.149,63.863,63.863)
geographic Varpa
Mikla
Náð
Gunn
Stokkseyri
Sveitarfélagið Árborg
Eyrarbakki
geographic_facet Varpa
Mikla
Náð
Gunn
Stokkseyri
Sveitarfélagið Árborg
Eyrarbakki
genre Selfoss
genre_facet Selfoss
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18745
_version_ 1766196127948865536