Heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla.

Námsvefurinn Heimahagar heilla hefur vefslóðina http://grenndarkennslagvik.weebly.com/ Eftirfarandi ritgerð er hluti af lokaverkefni til M.Ed. prófs í menntunarfræði við Háskólann á Akureyri. Meginhluti verkefnisins var sá að útbúa grenndarfræðinámsvef fyrir miðstig Grunnskóla Grindavíkur þar sem al...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18640
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18640
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18640 2023-05-15T13:08:34+02:00 Heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla. Matthildur Þorvaldsdóttir 1966- Háskólinn á Akureyri 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18640 is ice http://grenndarkennslagvik.weebly.com/ http://hdl.handle.net/1946/18640 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Grenndarkennsla Upplýsingatækni Samþætting námsgreina Kennsluverkefni Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:35Z Námsvefurinn Heimahagar heilla hefur vefslóðina http://grenndarkennslagvik.weebly.com/ Eftirfarandi ritgerð er hluti af lokaverkefni til M.Ed. prófs í menntunarfræði við Háskólann á Akureyri. Meginhluti verkefnisins var sá að útbúa grenndarfræðinámsvef fyrir miðstig Grunnskóla Grindavíkur þar sem allar námsgreinar eru samþættar við upplýsinga- og tæknimennt. Markmiðið var að útbúa námsvef með byggðarlagsverkefnum þar sem Grindavík og nágrenni er viðfangsefnið en aðlaga má hvaða byggðarlagi sem er. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á það hvort þessi kennsluaðferð sé hentug til grenndarkennslu og styðji jafnframt við grunnþætti menntunar samkvæmt aðalnámskrá. Tilgangurinn með grenndarfræði er sá að efla sögu-, grenndar- og umhverfisvitund nemenda en þessir þættir tengjast sterkum böndum innbyrðis og skipa stóran sess í sjálfsvitund einstaklingsins. Í aðalnámskrá er lagt til að skólarnir hafi grunnþætti menntunar að leiðarljósi og vinni að samþættum verkefnum sem leiði til sterkari sjálfsmyndar nemenda. Með því að nýta grenndarfræðimiðuð námsverkefni er verið að auka líkur á að einstaklingurinn öðlist sterkari sjálfsmynd. Ritgerðin skiptist í fimm hluta og í þeim fyrsta er grenndarkennsla skilgreind og hugtök sem henni tengjast. Í öðrum hluta eru lög um grunnskóla og aðalnámskrá skoðuð og grunnþáttum menntunar gerð skil. Í þriðja hluta er fjallað um hugmyndafræði náms og tvær kennsluaðferðir sem hægt er að tengja við notkun námsvefs í kennslu. Í fjórða hluta er fjallað um upplýsinga- og tæknimennt í skólastarfi og samþættingu hennar við aðrar námsgreinar ásamt hugmyndum að námsverkefnum sem falla að hæfniviðmiðum aðalnámskrár frá árinu 2013. Fjallað er um hugmyndir um námsvef sem kennslumiðil. Í fimmta hluta er námsvefurinn Heimahagar heilla kynntur til leiks og hönnun hans rakin. Á námsvefnum, sem hefur vefslóðina http://grenndarkennslagvik.weebly.com/, er kynning á sögu og umhverfi Grindavíkurbæjar ásamt fjölbreyttum skólaverkefnum sem falla að samþættingu námsgreina við upplýsinga- og tæknimennt og ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Grindavík Skemman (Iceland) Akureyri Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Grenndarkennsla
Upplýsingatækni
Samþætting námsgreina
Kennsluverkefni
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Grenndarkennsla
Upplýsingatækni
Samþætting námsgreina
Kennsluverkefni
Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
Heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla.
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Grenndarkennsla
Upplýsingatækni
Samþætting námsgreina
Kennsluverkefni
description Námsvefurinn Heimahagar heilla hefur vefslóðina http://grenndarkennslagvik.weebly.com/ Eftirfarandi ritgerð er hluti af lokaverkefni til M.Ed. prófs í menntunarfræði við Háskólann á Akureyri. Meginhluti verkefnisins var sá að útbúa grenndarfræðinámsvef fyrir miðstig Grunnskóla Grindavíkur þar sem allar námsgreinar eru samþættar við upplýsinga- og tæknimennt. Markmiðið var að útbúa námsvef með byggðarlagsverkefnum þar sem Grindavík og nágrenni er viðfangsefnið en aðlaga má hvaða byggðarlagi sem er. Viðfangsefni ritgerðarinnar er að varpa ljósi á það hvort þessi kennsluaðferð sé hentug til grenndarkennslu og styðji jafnframt við grunnþætti menntunar samkvæmt aðalnámskrá. Tilgangurinn með grenndarfræði er sá að efla sögu-, grenndar- og umhverfisvitund nemenda en þessir þættir tengjast sterkum böndum innbyrðis og skipa stóran sess í sjálfsvitund einstaklingsins. Í aðalnámskrá er lagt til að skólarnir hafi grunnþætti menntunar að leiðarljósi og vinni að samþættum verkefnum sem leiði til sterkari sjálfsmyndar nemenda. Með því að nýta grenndarfræðimiðuð námsverkefni er verið að auka líkur á að einstaklingurinn öðlist sterkari sjálfsmynd. Ritgerðin skiptist í fimm hluta og í þeim fyrsta er grenndarkennsla skilgreind og hugtök sem henni tengjast. Í öðrum hluta eru lög um grunnskóla og aðalnámskrá skoðuð og grunnþáttum menntunar gerð skil. Í þriðja hluta er fjallað um hugmyndafræði náms og tvær kennsluaðferðir sem hægt er að tengja við notkun námsvefs í kennslu. Í fjórða hluta er fjallað um upplýsinga- og tæknimennt í skólastarfi og samþættingu hennar við aðrar námsgreinar ásamt hugmyndum að námsverkefnum sem falla að hæfniviðmiðum aðalnámskrár frá árinu 2013. Fjallað er um hugmyndir um námsvef sem kennslumiðil. Í fimmta hluta er námsvefurinn Heimahagar heilla kynntur til leiks og hönnun hans rakin. Á námsvefnum, sem hefur vefslóðina http://grenndarkennslagvik.weebly.com/, er kynning á sögu og umhverfi Grindavíkurbæjar ásamt fjölbreyttum skólaverkefnum sem falla að samþættingu námsgreina við upplýsinga- og tæknimennt og ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
author_facet Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
author_sort Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
title Heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla.
title_short Heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla.
title_full Heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla.
title_fullStr Heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla.
title_full_unstemmed Heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla.
title_sort heimahagar heilla . námsvefur fyrir miðstig grunnskóla.
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18640
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Falla
Grindavík
Varpa
geographic_facet Akureyri
Falla
Grindavík
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Grindavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Grindavík
op_relation http://grenndarkennslagvik.weebly.com/
http://hdl.handle.net/1946/18640
_version_ 1766099328764477440