Landris á Vatnajökulssvæðinu metið með GPS landmælingum

Frá því litlu ísöld lauk hefur veður hlýnað með þeim afleiðingum að jökulbráðnun hefur átt sér stað. Með aukinni bráðun minnkar fargið á jarðskorpunni svo hún rís hægt og rólega í átt að flotjafnvægisstöðu. Áhrif þessa jökulfargbreytinga hafa verið mæld í kringum Vatnajökul þar sem lóðréttir hraðar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur María Friðriksdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18617
Description
Summary:Frá því litlu ísöld lauk hefur veður hlýnað með þeim afleiðingum að jökulbráðnun hefur átt sér stað. Með aukinni bráðun minnkar fargið á jarðskorpunni svo hún rís hægt og rólega í átt að flotjafnvægisstöðu. Áhrif þessa jökulfargbreytinga hafa verið mæld í kringum Vatnajökul þar sem lóðréttir hraðar náð allt að 25 mm/ári. Ný GPS gögn sýna að landris er í dag mun hærra, eða meira en 40 mm/ári. Lóðréttir hraðar á Vatnajökulssvæðinu hafa verið endurmetnir en þegar litið er á GPS tímaraðir sést að hraði þeirra að aukast veldislega sem fer hönd í hönd við hækkandi meðalhitastig yfir síðastliðin 20 eða svo ár.