Mat hjúkrunarfræðinemenda við Háskóla Íslands á endurlífgunarkennslu

Færa má rök fyrir því að efla þurfi kennslu í endurlífgun meðal nemenda í heilbrigðisvísindum, því bent hefur verið á að þekking og færni þeirra í að beita endurlífgun sé ábótavant. Greint hefur verið frá að verklegri færni hnigni hraðar en fræðilegri þekkingu. Þá hefur komið fram að varðveisla á fæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Heiðrún Ingólfsdóttir 1988-, Erna Niluka Njálsdóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18479