Greining á vindi í Papey og Hamarsfirði

Árið 2010 var sett niður sjálfvirk veðurstöð í Hamarsfirði og árið 1998 var sett niður sjálfvirk veðurstöð í Papey. Báðar þessar stöðvar mæla vindhraða, vindhviður og vindátt hvern klukkutíma. Á rétt rúmlega þriggja ára tímabili hefur veðurathugunarstöðin í Hamarsfirði sýnt 168 tilvik þar sem vindhv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Daníel Þorláksson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18478
Description
Summary:Árið 2010 var sett niður sjálfvirk veðurstöð í Hamarsfirði og árið 1998 var sett niður sjálfvirk veðurstöð í Papey. Báðar þessar stöðvar mæla vindhraða, vindhviður og vindátt hvern klukkutíma. Á rétt rúmlega þriggja ára tímabili hefur veðurathugunarstöðin í Hamarsfirði sýnt 168 tilvik þar sem vindhviður voru yfir 45 m/s á meðan hefur veðurathuganastöðin í Papey aðeins 3 sinnum mælt slíkar hviður á sama tímabili. Meðalhlutfall vinds og hviðna voru reiknuð út fyrir bæði Hamarsfjörð og Papey; hámarkið var rétt undir 2 fyrir Hamarsfjörð og rétt yfir 1.5 fyrir Papey. Reynt var að flokka og bera saman þyngdarbylgjur í Hamarsfirði eftir tvítegunda flokkun með tölfræðilegri greiningu með veðurathugunarstöðina í Papey sem viðmiðunar stöð, en hún er staðsett rúmlega 15 km til austurs frá veðurathugunarstöðinni í Hamarsfirði. Einnig voru mælingar notaðar frá Egilsstaðaflugvelli, sem er um 70 km í norður frá Hamarfirði, til þess að athuga hvort það væri einhver sérstök lagskipting í loftinu þegar það er mjög hvasst í Hamarsfirði. Vindátt og vindhraði voru einnig borin saman við HIRLAM 5 líkön af vind yfir allt Ísland. Gögnin benda til þess að í flestum, ef ekki öllum, tilvikum séu þyngdarbylgjur sem valda óreiðum í Hamarsfirði stuttar. In 2010 there was placed a automatic weather station in Hamarsfjörður in the east of Iceland, and in 1998 there was placed a automatic weather station in Papey. Both of these stations measure wind and gust speed and wind direction every hour. For a period of a little over three years the weather station in Hamarsfjörður has shown events with high wind speeds and 168 observations of gusts higher than 45 m/s, while the weather station in Papey has only shown 3 such observation during the same period. Mean gust factors were calculated for both Hamarsfjörður and Papey and where found to be of a maximum of just under 2 and a little over 1.5 respectively. Attempted was to classify and compare the bimodal wind types which are known to form gravity waves in Hamarsfjörður via statistical analysis ...