Jarðskjálftademparar í brúargerð

Ritgerðin fjallar um notkun jarðskjálftadempara við brúarhönnun. Blýgúmmílegur hafa um árabil verið notaðar til að jarðskjálftaeinangra brýr á Íslandi og draga úr áhrifum jarðskjálfta. Erlendis tíðkast einnig að nota jarðskjálftadempara af ýmsum gerðum til viðbótar við legur til að vernda brýr. Í þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tómas Þorsteinsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18392