Áhrif hagræðingar í þjónustu á viðhorf og ímynd Landsbankans í Garði

Bankar á Íslandi hafa verið mikið í skrifum og á milli vara fólks í aðdraganda og eftir hrun bankakerfisins árið 2008. Áhrif þeirra á lífsgæði fólks hér á landi hefur kollvarpað ímynd og viðhorfi almennings til bankakerfisins og mikil vinna hefur verið lögð af starfsfólki banka landsins í að byggja...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Oddur Sigurðsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18254