Viðskiptaáætlun fyrir Arctic Protein. Er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á Íslandi?

Verkefnið er unnið í samvinnu við eigendur Arctic Protein og markmiðið er gerð viðskiptaáætlunar fyrir framleiðslu þeirra á laxamjöl- og lýsi úr slógi og öðrum afskurði. Arctic Protein er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað snemma árs 2014. Hyggst fyrirtækið hefja framleiðslu á laxamjöli- og lýsi úr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Víðir Örn Guðmundsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18224
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18224
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18224 2023-05-15T14:36:56+02:00 Viðskiptaáætlun fyrir Arctic Protein. Er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á Íslandi? Víðir Örn Guðmundsson 1990- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18224 is ice http://hdl.handle.net/1946/18224 Viðskiptafræði Viðskiptaáætlanir Arctic Protein (fyrirtæki) Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:57Z Verkefnið er unnið í samvinnu við eigendur Arctic Protein og markmiðið er gerð viðskiptaáætlunar fyrir framleiðslu þeirra á laxamjöl- og lýsi úr slógi og öðrum afskurði. Arctic Protein er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað snemma árs 2014. Hyggst fyrirtækið hefja framleiðslu á laxamjöli- og lýsi úr slógi og afskurðum. Rannsóknarspurningin er sú hvort grundvöllur sé fyrir því að reka verksmiðju sem framleiðir laxamjöl- og lýsi á Íslandi. Áætlað er að framleiðsla hefjist árið 2015 og sömuleiðis sala á vörum þeirra. Árið 2015-2016 gerir fyrirtækið ráð fyrir að framleiða 400-500 tonn af laxamjöli- og lýsi. Helstu niðurstöður eru þær að rekstraráætlanir Arctic Protein sýna að hagnaður muni verða allt frá fyrsta ári. Þó svo hagnaður verði ekki mikill í upphafi, fer hann stigvaxandi. Stofnkostnaður Arctic Protein mun að öllum líkindum vera nokkuð hár og tillögur höfundar um lánsfjárþörf verður að skoða vandlega. Handbært fé í árslok er þó jákvætt öll rekstrarárin í sjóðsstreymis áætlununum tveimur. Núllpunktsgreiningin sýnir að ef fyrirtækið framleiðir 415 tonn af laxamjöli- og lýsi þurfa 340 tonn að seljast til að reksturinn sé á núlli. Ef áætlað er að heildarframleiðsla á afurðum verði 885 tonn árið 2018 þurfa 380 tonn að seljast til að reksturinn sé á núlli. Arctic Protein mun einbeita sér að innanlandsmarkaði fyrst um sinn. Vörurnar verða að öllum líkindum seldar til fóðurframleiðenda og annarra sem þykja hafa not fyrir vörurnar. Að aðlögunartíma liðnum og þegar stöðug framleiðsla verður af laxamjöl- og lýsi leggur höfundur til að erlendir markaðir verða skoðaðir og hugsanlegur útflutningur hefjist. Thesis Arctic Skemman (Iceland) Arctic
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Arctic Protein (fyrirtæki)
spellingShingle Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Arctic Protein (fyrirtæki)
Víðir Örn Guðmundsson 1990-
Viðskiptaáætlun fyrir Arctic Protein. Er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á Íslandi?
topic_facet Viðskiptafræði
Viðskiptaáætlanir
Arctic Protein (fyrirtæki)
description Verkefnið er unnið í samvinnu við eigendur Arctic Protein og markmiðið er gerð viðskiptaáætlunar fyrir framleiðslu þeirra á laxamjöl- og lýsi úr slógi og öðrum afskurði. Arctic Protein er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað snemma árs 2014. Hyggst fyrirtækið hefja framleiðslu á laxamjöli- og lýsi úr slógi og afskurðum. Rannsóknarspurningin er sú hvort grundvöllur sé fyrir því að reka verksmiðju sem framleiðir laxamjöl- og lýsi á Íslandi. Áætlað er að framleiðsla hefjist árið 2015 og sömuleiðis sala á vörum þeirra. Árið 2015-2016 gerir fyrirtækið ráð fyrir að framleiða 400-500 tonn af laxamjöli- og lýsi. Helstu niðurstöður eru þær að rekstraráætlanir Arctic Protein sýna að hagnaður muni verða allt frá fyrsta ári. Þó svo hagnaður verði ekki mikill í upphafi, fer hann stigvaxandi. Stofnkostnaður Arctic Protein mun að öllum líkindum vera nokkuð hár og tillögur höfundar um lánsfjárþörf verður að skoða vandlega. Handbært fé í árslok er þó jákvætt öll rekstrarárin í sjóðsstreymis áætlununum tveimur. Núllpunktsgreiningin sýnir að ef fyrirtækið framleiðir 415 tonn af laxamjöli- og lýsi þurfa 340 tonn að seljast til að reksturinn sé á núlli. Ef áætlað er að heildarframleiðsla á afurðum verði 885 tonn árið 2018 þurfa 380 tonn að seljast til að reksturinn sé á núlli. Arctic Protein mun einbeita sér að innanlandsmarkaði fyrst um sinn. Vörurnar verða að öllum líkindum seldar til fóðurframleiðenda og annarra sem þykja hafa not fyrir vörurnar. Að aðlögunartíma liðnum og þegar stöðug framleiðsla verður af laxamjöl- og lýsi leggur höfundur til að erlendir markaðir verða skoðaðir og hugsanlegur útflutningur hefjist.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Víðir Örn Guðmundsson 1990-
author_facet Víðir Örn Guðmundsson 1990-
author_sort Víðir Örn Guðmundsson 1990-
title Viðskiptaáætlun fyrir Arctic Protein. Er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á Íslandi?
title_short Viðskiptaáætlun fyrir Arctic Protein. Er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á Íslandi?
title_full Viðskiptaáætlun fyrir Arctic Protein. Er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á Íslandi?
title_fullStr Viðskiptaáætlun fyrir Arctic Protein. Er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á Íslandi?
title_full_unstemmed Viðskiptaáætlun fyrir Arctic Protein. Er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á Íslandi?
title_sort viðskiptaáætlun fyrir arctic protein. er grundvöllur fyrir því að framleiða laxamjöl- og lýsi á íslandi?
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18224
geographic Arctic
geographic_facet Arctic
genre Arctic
genre_facet Arctic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18224
_version_ 1766309457649729536