„En við erum bara venjulegt fólk.“ Viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna

Markmið rannsóknarinnar var kanna viðhorf og þekkingu innflytjenda til varðveislu einkaskjala í skjalasafni, hver staðan væri á Íslandi og hvað væri hægt að gera. Varðveislu einkaskjala innflytjenda hefur verið ábótavant í skjalasöfnum Íslands. Rannsóknin byggðist á eigindlegri rannsóknaraðferðafræð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Larota Catunta, Fany, 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18183
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18183
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18183 2023-05-15T16:52:34+02:00 „En við erum bara venjulegt fólk.“ Viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna Larota Catunta, Fany, 1981- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18183 is ice http://hdl.handle.net/1946/18183 Bókasafns- og upplýsingafræði Innflytjendur Skjalasöfn Skjalavarsla Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:49:50Z Markmið rannsóknarinnar var kanna viðhorf og þekkingu innflytjenda til varðveislu einkaskjala í skjalasafni, hver staðan væri á Íslandi og hvað væri hægt að gera. Varðveislu einkaskjala innflytjenda hefur verið ábótavant í skjalasöfnum Íslands. Rannsóknin byggðist á eigindlegri rannsóknaraðferðafræði þar sem voru tekin átta hálfopin viðtöl við átta innflytjendur, einn sem hefur afhent einkaskjölin sín til skjalasafns og sjö sem hafa ekki gert það enn. Að auki voru gerðar kannanir á ýmsum skjalasöfnum og athugað með viðhorf stjórnvalda. Ekki hafa verið gerðar sambærilegar rannsóknir á Íslandi en þó eru nokkur dæmi um rannsóknir og verkefni sem tengjast varðveislu einkaskjala frá minnihlutahópum í öðrum löndum, eins og í Bandaríkjunum og á Spáni. Rannsóknin leiddi í ljós að ekki var verið að gera mikið til að fá inn skjöl innflytjenda og ekki var mikið til af þeim til í skjalasöfnum landsins. Athugun á því hvort stjórnvöld væru með slíkar áætlanir eða gerðu sér grein fyrir vandamálinu sýndi að svo var ekki. Rannsóknin leiddi jafnframt í ljós að skortur á þekkingu hjá innflytjendum veldur því að þeir fara ekki með einkaskjölin sín í skjalasafn. Innflytjendur gera sér ekki grein fyrir því til hvers varðveislan er, hvert hlutverk skjalasafns er eða að hægt sé að varðveita einkaskjöl með þessum hætti. Niðurstöður sýndu að fleiri rannsókna er þörf, svo sem að greina hvað aðrar stofnanir sem vinna að söfnun skjala frá minnihlutahópum eru að gera til að ná til minnihlutahópa. Einnig mætti greina nákvæmlega hvaða skjöl innflytjendur eiga og hvað af þeim væri fýsilegt að geyma í skjalasafni. Jafnframt vantar fræðslu varðandi varðveislu einkaskjala í skjalasöfnum fyrir innflytjendur. The aim of this study was to explore immigrants' knowledge and attitude towards preservation of private documents in archives, the status in Iceland and what possibilities were available. Icelandic archives have been lacking in the preservation of immigrants' private documents. The study was based on qualitative research methodology, half ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Bókasafns- og upplýsingafræði
Innflytjendur
Skjalasöfn
Skjalavarsla
spellingShingle Bókasafns- og upplýsingafræði
Innflytjendur
Skjalasöfn
Skjalavarsla
Larota Catunta, Fany, 1981-
„En við erum bara venjulegt fólk.“ Viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna
topic_facet Bókasafns- og upplýsingafræði
Innflytjendur
Skjalasöfn
Skjalavarsla
description Markmið rannsóknarinnar var kanna viðhorf og þekkingu innflytjenda til varðveislu einkaskjala í skjalasafni, hver staðan væri á Íslandi og hvað væri hægt að gera. Varðveislu einkaskjala innflytjenda hefur verið ábótavant í skjalasöfnum Íslands. Rannsóknin byggðist á eigindlegri rannsóknaraðferðafræði þar sem voru tekin átta hálfopin viðtöl við átta innflytjendur, einn sem hefur afhent einkaskjölin sín til skjalasafns og sjö sem hafa ekki gert það enn. Að auki voru gerðar kannanir á ýmsum skjalasöfnum og athugað með viðhorf stjórnvalda. Ekki hafa verið gerðar sambærilegar rannsóknir á Íslandi en þó eru nokkur dæmi um rannsóknir og verkefni sem tengjast varðveislu einkaskjala frá minnihlutahópum í öðrum löndum, eins og í Bandaríkjunum og á Spáni. Rannsóknin leiddi í ljós að ekki var verið að gera mikið til að fá inn skjöl innflytjenda og ekki var mikið til af þeim til í skjalasöfnum landsins. Athugun á því hvort stjórnvöld væru með slíkar áætlanir eða gerðu sér grein fyrir vandamálinu sýndi að svo var ekki. Rannsóknin leiddi jafnframt í ljós að skortur á þekkingu hjá innflytjendum veldur því að þeir fara ekki með einkaskjölin sín í skjalasafn. Innflytjendur gera sér ekki grein fyrir því til hvers varðveislan er, hvert hlutverk skjalasafns er eða að hægt sé að varðveita einkaskjöl með þessum hætti. Niðurstöður sýndu að fleiri rannsókna er þörf, svo sem að greina hvað aðrar stofnanir sem vinna að söfnun skjala frá minnihlutahópum eru að gera til að ná til minnihlutahópa. Einnig mætti greina nákvæmlega hvaða skjöl innflytjendur eiga og hvað af þeim væri fýsilegt að geyma í skjalasafni. Jafnframt vantar fræðslu varðandi varðveislu einkaskjala í skjalasöfnum fyrir innflytjendur. The aim of this study was to explore immigrants' knowledge and attitude towards preservation of private documents in archives, the status in Iceland and what possibilities were available. Icelandic archives have been lacking in the preservation of immigrants' private documents. The study was based on qualitative research methodology, half ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Larota Catunta, Fany, 1981-
author_facet Larota Catunta, Fany, 1981-
author_sort Larota Catunta, Fany, 1981-
title „En við erum bara venjulegt fólk.“ Viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna
title_short „En við erum bara venjulegt fólk.“ Viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna
title_full „En við erum bara venjulegt fólk.“ Viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna
title_fullStr „En við erum bara venjulegt fólk.“ Viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna
title_full_unstemmed „En við erum bara venjulegt fólk.“ Viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna
title_sort „en við erum bara venjulegt fólk.“ viðhorf og þekking innflytjenda á varðveislu einkaskjalasafna
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18183
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18183
_version_ 1766042909863313408