„Á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ Um sögu Beðið eftir Godot og sviðsetningu Kvenfélagsins Garps árið 2012

Menningarpólitísk saga leikritsins Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett einkennist af mikilli valdabaráttu. Leikskáldið sem og stofnanir sem vinna í þágu þess hafa gagnrýnt, ritstýrt og jafnvel lagt fram ákærur á hendur leikhópum eða öðrum listamönnum sem hyggjast setja upp eða vinna með leikritið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Esther Ýr Þorvaldsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18132
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18132
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18132 2023-05-15T18:07:00+02:00 „Á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ Um sögu Beðið eftir Godot og sviðsetningu Kvenfélagsins Garps árið 2012 Esther Ýr Þorvaldsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18132 is ice http://hdl.handle.net/1946/18132 Almenn bókmenntafræði Beckett Samuel 1906-1989 Beðið eftir Godot (leikrit) Bókmenntagreining Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:50:21Z Menningarpólitísk saga leikritsins Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett einkennist af mikilli valdabaráttu. Leikskáldið sem og stofnanir sem vinna í þágu þess hafa gagnrýnt, ritstýrt og jafnvel lagt fram ákærur á hendur leikhópum eða öðrum listamönnum sem hyggjast setja upp eða vinna með leikritið á einhvern hátt sem fyrrnefndum aðilum mislíkar. Í ritgerðinni er saga leikritsins rakin með það að markmiði að varpa ljósi á aðferðafræði sem Kvenfélagið Garpur notaði þegar það setti leikritið upp í Borgarleikhúsinu í Reykjavík árið 2012. Barátta Samuels Becketts heitins og samnefndrar stofnunar um listræn völd hefur haft gríðarleg áhrif á útkomu uppsetninga á leikritinu. Leikritið er þó gríðarlega vinsælt og hefur verið sett upp ótalmörgum sinnum af mismunandi fólki og á mismunandi stöðum frá því að það var flutt fyrst árið 1953. Oft má sjá þau viðhorf til ágreiningsmála Stofnunarinnar sem samfélagið hefur endurspeglast á sviðinu. Þau eru breytileg eftir stað og stund. Lög og pólitísk rétthugsun þeirra samfélaga sem þessar uppsetningar tilheyra ráða þó oftast úrslitum í þeim tilvikum sem málin enda í dómsal. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Almenn bókmenntafræði
Beckett
Samuel
1906-1989
Beðið eftir Godot (leikrit)
Bókmenntagreining
spellingShingle Almenn bókmenntafræði
Beckett
Samuel
1906-1989
Beðið eftir Godot (leikrit)
Bókmenntagreining
Esther Ýr Þorvaldsdóttir 1989-
„Á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ Um sögu Beðið eftir Godot og sviðsetningu Kvenfélagsins Garps árið 2012
topic_facet Almenn bókmenntafræði
Beckett
Samuel
1906-1989
Beðið eftir Godot (leikrit)
Bókmenntagreining
description Menningarpólitísk saga leikritsins Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett einkennist af mikilli valdabaráttu. Leikskáldið sem og stofnanir sem vinna í þágu þess hafa gagnrýnt, ritstýrt og jafnvel lagt fram ákærur á hendur leikhópum eða öðrum listamönnum sem hyggjast setja upp eða vinna með leikritið á einhvern hátt sem fyrrnefndum aðilum mislíkar. Í ritgerðinni er saga leikritsins rakin með það að markmiði að varpa ljósi á aðferðafræði sem Kvenfélagið Garpur notaði þegar það setti leikritið upp í Borgarleikhúsinu í Reykjavík árið 2012. Barátta Samuels Becketts heitins og samnefndrar stofnunar um listræn völd hefur haft gríðarleg áhrif á útkomu uppsetninga á leikritinu. Leikritið er þó gríðarlega vinsælt og hefur verið sett upp ótalmörgum sinnum af mismunandi fólki og á mismunandi stöðum frá því að það var flutt fyrst árið 1953. Oft má sjá þau viðhorf til ágreiningsmála Stofnunarinnar sem samfélagið hefur endurspeglast á sviðinu. Þau eru breytileg eftir stað og stund. Lög og pólitísk rétthugsun þeirra samfélaga sem þessar uppsetningar tilheyra ráða þó oftast úrslitum í þeim tilvikum sem málin enda í dómsal.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Esther Ýr Þorvaldsdóttir 1989-
author_facet Esther Ýr Þorvaldsdóttir 1989-
author_sort Esther Ýr Þorvaldsdóttir 1989-
title „Á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ Um sögu Beðið eftir Godot og sviðsetningu Kvenfélagsins Garps árið 2012
title_short „Á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ Um sögu Beðið eftir Godot og sviðsetningu Kvenfélagsins Garps árið 2012
title_full „Á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ Um sögu Beðið eftir Godot og sviðsetningu Kvenfélagsins Garps árið 2012
title_fullStr „Á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ Um sögu Beðið eftir Godot og sviðsetningu Kvenfélagsins Garps árið 2012
title_full_unstemmed „Á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ Um sögu Beðið eftir Godot og sviðsetningu Kvenfélagsins Garps árið 2012
title_sort „á þessum stað, á þessari stundu, erum við allt mannkyn.“ um sögu beðið eftir godot og sviðsetningu kvenfélagsins garps árið 2012
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18132
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Reykjavík
Varpa
geographic_facet Reykjavík
Varpa
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18132
_version_ 1766178800048013312