„Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar

Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Megintilgangur ritgerðarinnar er að skoða hvers vegna fjölskylduheimili Reykjavíkurbogar voru sett á laggirnar á sjöunda áratug 20. aldar og hver hugmyndafræðin var að baki þessu tiltekna barnaverndarúrræði. Einnig...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynhildur Arthúrsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/18012
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/18012
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/18012 2023-05-15T18:06:58+02:00 „Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar "Just an ordinary home." The ideology behind Family Homes in Reykjavík City Brynhildur Arthúrsdóttir 1969- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/18012 is ice http://hdl.handle.net/1946/18012 Félagsráðgjöf Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Barnavernd Félagsleg þjónusta Vistheimili barna Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:54Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Megintilgangur ritgerðarinnar er að skoða hvers vegna fjölskylduheimili Reykjavíkurbogar voru sett á laggirnar á sjöunda áratug 20. aldar og hver hugmyndafræðin var að baki þessu tiltekna barnaverndarúrræði. Einnig er ætlunin að varpa ljósi á tilgang fjölskylduheimilanna og form. Ritgerðin er fræðileg samantekt að meginuppistöðu og efni hennar er tengt við kenningar og fræði félagsráðgjafarinnar. Til að átta sig á þeirri gerjun sem átti sér stað í félagslegri þjónustu Reykjavíkurborgar og þróun í barnaverndarmálum á tilteknu tímabili voru skoðaðar ársskýrslur, bókanir og fleiri gögn á Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Tekin voru viðtöl við fólk sem þekkti vel til fjölskylduheimila, hvert á sínu sviði, til þess að fá skýrari mynd af úrræðinu. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að á þeim tíma sem fjölskylduheimilin voru sett á laggirnar stóðu barnaverndaryfirvöld í Reykjavík frammi fyrir nýjum áskorunum við að vista börn sem gátu ekki búið hjá foreldrum sínum. Ný þekking á þörfum barna og hugmyndafræðin um heimilisleg barnaverndarúrræði barst til landsins á þessum árum. Ný viðhorf til barnaverndarmála má meðal annars rekja til félagsráðgjafa sem voru að koma heim úr námi um 1960. Breytt viðhorf til uppeldisaðferða kallaði á ný vinnubrögð í félagslegri þjónustu Reykjavíkurborgar. Upp úr þessum hugmyndum er fyrsta fjölskylduheimilið af fjórum stofnað í Skála við Kaplaskjólsveg árið 1965. Fjölskylduheimilin áttu að vera fyrir börn sem ekki hentaði að vera vistuð á einkaheimilum. Hugmyndin var að heimilin ættu að vera rekin eins og „venjuleg“ heimili þar sem byggju hjón með börn. Starfsemi fjölskylduheimila lauk í upprunalegri mynd árið 1991. Efnisorð: Fjölskylduheimili, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Barnavernd Reykjavíkur, Félagsráðgjöf Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Barnavernd
Félagsleg þjónusta
Vistheimili barna
spellingShingle Félagsráðgjöf
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Barnavernd
Félagsleg þjónusta
Vistheimili barna
Brynhildur Arthúrsdóttir 1969-
„Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar
topic_facet Félagsráðgjöf
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Barnavernd
Félagsleg þjónusta
Vistheimili barna
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA-gráðu við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Megintilgangur ritgerðarinnar er að skoða hvers vegna fjölskylduheimili Reykjavíkurbogar voru sett á laggirnar á sjöunda áratug 20. aldar og hver hugmyndafræðin var að baki þessu tiltekna barnaverndarúrræði. Einnig er ætlunin að varpa ljósi á tilgang fjölskylduheimilanna og form. Ritgerðin er fræðileg samantekt að meginuppistöðu og efni hennar er tengt við kenningar og fræði félagsráðgjafarinnar. Til að átta sig á þeirri gerjun sem átti sér stað í félagslegri þjónustu Reykjavíkurborgar og þróun í barnaverndarmálum á tilteknu tímabili voru skoðaðar ársskýrslur, bókanir og fleiri gögn á Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Tekin voru viðtöl við fólk sem þekkti vel til fjölskylduheimila, hvert á sínu sviði, til þess að fá skýrari mynd af úrræðinu. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að á þeim tíma sem fjölskylduheimilin voru sett á laggirnar stóðu barnaverndaryfirvöld í Reykjavík frammi fyrir nýjum áskorunum við að vista börn sem gátu ekki búið hjá foreldrum sínum. Ný þekking á þörfum barna og hugmyndafræðin um heimilisleg barnaverndarúrræði barst til landsins á þessum árum. Ný viðhorf til barnaverndarmála má meðal annars rekja til félagsráðgjafa sem voru að koma heim úr námi um 1960. Breytt viðhorf til uppeldisaðferða kallaði á ný vinnubrögð í félagslegri þjónustu Reykjavíkurborgar. Upp úr þessum hugmyndum er fyrsta fjölskylduheimilið af fjórum stofnað í Skála við Kaplaskjólsveg árið 1965. Fjölskylduheimilin áttu að vera fyrir börn sem ekki hentaði að vera vistuð á einkaheimilum. Hugmyndin var að heimilin ættu að vera rekin eins og „venjuleg“ heimili þar sem byggju hjón með börn. Starfsemi fjölskylduheimila lauk í upprunalegri mynd árið 1991. Efnisorð: Fjölskylduheimili, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Barnavernd Reykjavíkur, Félagsráðgjöf
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Brynhildur Arthúrsdóttir 1969-
author_facet Brynhildur Arthúrsdóttir 1969-
author_sort Brynhildur Arthúrsdóttir 1969-
title „Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar
title_short „Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar
title_full „Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar
title_fullStr „Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar
title_full_unstemmed „Bara svona venjulegt heimili.“ Hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum Reykjavíkurborgar
title_sort „bara svona venjulegt heimili.“ hugmyndafræðin að baki fjölskylduheimilum reykjavíkurborgar
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/18012
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Reykjavík
Varpa
geographic_facet Reykjavík
Varpa
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/18012
_version_ 1766178728975532032