„…þegar þeim líður illa.þá gerist ekkert í náminu.“ Upplifun náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum af notkun Baujunnar

Markmið rannsóknarinnar var að fá innsýn í upplifun náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum af notkun aðferðar Baujunnar. Baujan er aðferð til að vinna með tilfinningavanda ráðþega. Einnig var markmið að kanna kenningarlegan grunn Baujunnar og hverjar væru forsendur vals náms- og starfsráðgjafa á aðfe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elín Ólafsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17911