Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta

Heimilislausum einstaklingum fer fjölgandi hér á landi. Þetta eru einstaklingar á öllum aldri, með ýmsa menntun, reynslu og sögu. Staða heimilislausra mæðra og barna þeirra hefur lítið sem ekkert verið skoðuð á Íslandi. Heimilislausar mæður og börn þeirra virðast vera ósýnlegur hópur í samfélaginu....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Rún Smáradóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17876