Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta

Heimilislausum einstaklingum fer fjölgandi hér á landi. Þetta eru einstaklingar á öllum aldri, með ýmsa menntun, reynslu og sögu. Staða heimilislausra mæðra og barna þeirra hefur lítið sem ekkert verið skoðuð á Íslandi. Heimilislausar mæður og börn þeirra virðast vera ósýnlegur hópur í samfélaginu....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Rún Smáradóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17876
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17876
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17876 2023-05-15T16:47:45+02:00 Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta Hanna Rún Smáradóttir 1989- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17876 is ice http://hdl.handle.net/1946/17876 Félagsráðgjöf Heimilislausir Mæður Félagsleg aðstoð Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:22Z Heimilislausum einstaklingum fer fjölgandi hér á landi. Þetta eru einstaklingar á öllum aldri, með ýmsa menntun, reynslu og sögu. Staða heimilislausra mæðra og barna þeirra hefur lítið sem ekkert verið skoðuð á Íslandi. Heimilislausar mæður og börn þeirra virðast vera ósýnlegur hópur í samfélaginu. Samkvæmt íslenskum upplýsingum eru heimilislausir einungis karlar eða konur ekki mæður eða feður. Árið 2012 voru hagir og fjöldi heimilislausra kortlagðir hér á landi. Þar var greint frá því að konur væru alls 64, aldrei kom fram hversu margar af þessum konum ættu börn. Tilgangur þessarar BA-ritgerðar er að skoða stöðu heimilislausra kvenna á Íslandi þá sérstaklega stöðu mæðra. Fjallað verður um hin ýmsu vandamál sem þær glíma við. Þau eru meðal annars áfengis- og fíkniefnaneysla, geðræn vandamál og auk þess upplifa mæður mikið áfall þegar börnin eru tekin af þeim. Á Íslandi býr ekkert barn með heimilislausri móður. Það býr hjá föður, ættingjum eða er sent í fóstur á vegum barnaverndar. Heimilislausar mæður finna fyrir miklum fordómum í sinn garð. Þær hafa brugðist hlutverki sínu sem móðir og það virðist vera viðurkenndara í samfélaginu að vera forsjárlaus faðir heldur en að vera forsjárlaus móðir. Við þetta fá þær neikvæðan stimpil á sig og eru útskúfaðar úr samfélaginu. Mæðurnar eru þjarkaðar af samviskubiti, sorg og vonbrigðum yfir því að hafa ekki staðið sig. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar sýndu að staða heimilislausra mæðra er mjög veik á Íslandi. Ekkert úrræði er sérstaklega fyrir mæður en heimilislausar konur geta farið í neyðarathvarf sem er eingöngu ætlað konum og heitir Konukot. Úrræðin sem eru til staðar í Reykjavík einblína aðeins á kyn einstaklinganna. Homeless people are a growing population in Iceland. Homeless people in Iceland have different backgrounds and they come from all ages with various education, experience and history. The status of homeless mothers and their children have barely been examined in Iceland. Homeless mothers and their children seem to be invisible group in the society of ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Heimilislausir
Mæður
Félagsleg aðstoð
spellingShingle Félagsráðgjöf
Heimilislausir
Mæður
Félagsleg aðstoð
Hanna Rún Smáradóttir 1989-
Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta
topic_facet Félagsráðgjöf
Heimilislausir
Mæður
Félagsleg aðstoð
description Heimilislausum einstaklingum fer fjölgandi hér á landi. Þetta eru einstaklingar á öllum aldri, með ýmsa menntun, reynslu og sögu. Staða heimilislausra mæðra og barna þeirra hefur lítið sem ekkert verið skoðuð á Íslandi. Heimilislausar mæður og börn þeirra virðast vera ósýnlegur hópur í samfélaginu. Samkvæmt íslenskum upplýsingum eru heimilislausir einungis karlar eða konur ekki mæður eða feður. Árið 2012 voru hagir og fjöldi heimilislausra kortlagðir hér á landi. Þar var greint frá því að konur væru alls 64, aldrei kom fram hversu margar af þessum konum ættu börn. Tilgangur þessarar BA-ritgerðar er að skoða stöðu heimilislausra kvenna á Íslandi þá sérstaklega stöðu mæðra. Fjallað verður um hin ýmsu vandamál sem þær glíma við. Þau eru meðal annars áfengis- og fíkniefnaneysla, geðræn vandamál og auk þess upplifa mæður mikið áfall þegar börnin eru tekin af þeim. Á Íslandi býr ekkert barn með heimilislausri móður. Það býr hjá föður, ættingjum eða er sent í fóstur á vegum barnaverndar. Heimilislausar mæður finna fyrir miklum fordómum í sinn garð. Þær hafa brugðist hlutverki sínu sem móðir og það virðist vera viðurkenndara í samfélaginu að vera forsjárlaus faðir heldur en að vera forsjárlaus móðir. Við þetta fá þær neikvæðan stimpil á sig og eru útskúfaðar úr samfélaginu. Mæðurnar eru þjarkaðar af samviskubiti, sorg og vonbrigðum yfir því að hafa ekki staðið sig. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar sýndu að staða heimilislausra mæðra er mjög veik á Íslandi. Ekkert úrræði er sérstaklega fyrir mæður en heimilislausar konur geta farið í neyðarathvarf sem er eingöngu ætlað konum og heitir Konukot. Úrræðin sem eru til staðar í Reykjavík einblína aðeins á kyn einstaklinganna. Homeless people are a growing population in Iceland. Homeless people in Iceland have different backgrounds and they come from all ages with various education, experience and history. The status of homeless mothers and their children have barely been examined in Iceland. Homeless mothers and their children seem to be invisible group in the society of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hanna Rún Smáradóttir 1989-
author_facet Hanna Rún Smáradóttir 1989-
author_sort Hanna Rún Smáradóttir 1989-
title Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta
title_short Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta
title_full Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta
title_fullStr Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta
title_full_unstemmed Staða heimilislausra mæðra á Íslandi í dag. Vandamál, úrræði og þjónusta
title_sort staða heimilislausra mæðra á íslandi í dag. vandamál, úrræði og þjónusta
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17876
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Reykjavík
Kvenna
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17876
_version_ 1766037855990185984