The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua)

Hitastig er sá umhverfisþáttur sem hefur einna mest áhrif á vöxt fiska. Vöxtur ákvarðast einnig af öðrum þáttum eins og fóðurnýtingu (FCR), kynþroska og líkamsástandi, en allt eru þetta þættir sem geta haft áhrif á sambandið á milli hitastigs og vaxtarhraða. Markmiðið með þessu verkefni var annarsve...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tómas Árnason
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1783
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1783
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1783 2023-05-15T15:27:39+02:00 The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua) Tómas Árnason Háskólinn á Akureyri 2008-07-25T09:09:18Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1783 en eng http://hdl.handle.net/1946/1783 Meistaraprófsritgerðir Fiskirannsóknir Þorskur Hitastig Þorskeldi Thesis Master's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:55:36Z Hitastig er sá umhverfisþáttur sem hefur einna mest áhrif á vöxt fiska. Vöxtur ákvarðast einnig af öðrum þáttum eins og fóðurnýtingu (FCR), kynþroska og líkamsástandi, en allt eru þetta þættir sem geta haft áhrif á sambandið á milli hitastigs og vaxtarhraða. Markmiðið með þessu verkefni var annarsvegar að búa til vaxtarlíkan til að áætla vöxt ýmissa stærðarflokka af þorski (Gadus morhua) sem alinn er við mismunandi hitastig, og hinsvegar að kanna áhrif hitastigs og líkamsþyngdar á holdstuðul (K). Vaxtarlíkanið sýnir fram á að kjörhitastig fyrir vöxt (Topt.G) og vaxtarhraði við kjörhita (Gmax) lækkar með aukinni líkamsþyngd. Líkanið áætlar að 30 g þorskseiði sem alin eru í sjókví frá 15. maí, nái í lok þriðja árs 4.6 kg við Norðvestur Ísland og 6.3 kg við Vestur Noreg. Heildar samband þyngdar og lengdar fyrir 8-1303 g þorska sem aldir voru við 4-20°C sýndi að vöxtur fiskanna var jákvætt allometrískur (a=0.0045, b=3.257). Áhrif hitastigs á holdstuðul voru mest á minnstu stærðarflokkana (8-16 g), en áhrifin voru ekki tölfræðilega marktæk á stærri fiska (70-1303 g). Hlutfallslegur holdstuðull (Krel) jókst með þyngd hjá fiski sem alinn var við 4°C, en lækkaði við 16 og 20°C. Á 8 og 12 °C var Krel hátt fyrir flesta stærðarflokka. Lykilorð: Hitastig, Holdstuðull, Vöxtur, Þorskur Thesis atlantic cod Gadus morhua Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Meistaraprófsritgerðir
Fiskirannsóknir
Þorskur
Hitastig
Þorskeldi
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Fiskirannsóknir
Þorskur
Hitastig
Þorskeldi
Tómas Árnason
The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua)
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Fiskirannsóknir
Þorskur
Hitastig
Þorskeldi
description Hitastig er sá umhverfisþáttur sem hefur einna mest áhrif á vöxt fiska. Vöxtur ákvarðast einnig af öðrum þáttum eins og fóðurnýtingu (FCR), kynþroska og líkamsástandi, en allt eru þetta þættir sem geta haft áhrif á sambandið á milli hitastigs og vaxtarhraða. Markmiðið með þessu verkefni var annarsvegar að búa til vaxtarlíkan til að áætla vöxt ýmissa stærðarflokka af þorski (Gadus morhua) sem alinn er við mismunandi hitastig, og hinsvegar að kanna áhrif hitastigs og líkamsþyngdar á holdstuðul (K). Vaxtarlíkanið sýnir fram á að kjörhitastig fyrir vöxt (Topt.G) og vaxtarhraði við kjörhita (Gmax) lækkar með aukinni líkamsþyngd. Líkanið áætlar að 30 g þorskseiði sem alin eru í sjókví frá 15. maí, nái í lok þriðja árs 4.6 kg við Norðvestur Ísland og 6.3 kg við Vestur Noreg. Heildar samband þyngdar og lengdar fyrir 8-1303 g þorska sem aldir voru við 4-20°C sýndi að vöxtur fiskanna var jákvætt allometrískur (a=0.0045, b=3.257). Áhrif hitastigs á holdstuðul voru mest á minnstu stærðarflokkana (8-16 g), en áhrifin voru ekki tölfræðilega marktæk á stærri fiska (70-1303 g). Hlutfallslegur holdstuðull (Krel) jókst með þyngd hjá fiski sem alinn var við 4°C, en lækkaði við 16 og 20°C. Á 8 og 12 °C var Krel hátt fyrir flesta stærðarflokka. Lykilorð: Hitastig, Holdstuðull, Vöxtur, Þorskur
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Tómas Árnason
author_facet Tómas Árnason
author_sort Tómas Árnason
title The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua)
title_short The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua)
title_full The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua)
title_fullStr The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua)
title_full_unstemmed The effects of temperature in growth of the Atlantic cod (Gadus morhua)
title_sort effects of temperature in growth of the atlantic cod (gadus morhua)
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1783
genre atlantic cod
Gadus morhua
genre_facet atlantic cod
Gadus morhua
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1783
_version_ 1766358072693882880