Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð: Breiðafjörður og Norður-Atlantshafið 1300-1700. Hugmynd að gerð sýningar um sögu viðskipta og verslunar við Breiðafjörð

Lokaverkefnið Miðstöðvar og mangarar við Breiðafjörð: Breiðafjörður og Norður-Atlantshafið 1300-1700, er hugmyndavinna sýningar um sögu viðskipta og verslunar Englendinga, Norðmanna, Þjóðverja og Hollendinga við Breiðafjörð, og samskipti þeirra við valdafólk á svæðinu. Kjarni sýningarinnar er Breiða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valgerður Óskarsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17823