Þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á Norðurlandi : Húsmæðraskóla Þingeyinga

Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B. Ed.-Prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2008. Því er ætlað að varpa ljósi á stöðu handavinnukennslu í barnaskólum á Norðurlandi fyrstu þrjá áratugi tuttugustu aldar, skýra stöðu handavinnu sem skyldunámsgreinar og athuga námsmögule...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Álfheiður Birna Þórðardóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1781
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1781
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1781 2023-05-15T13:08:44+02:00 Þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á Norðurlandi : Húsmæðraskóla Þingeyinga Álfheiður Birna Þórðardóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-24T15:45:33Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1781 is ice http://hdl.handle.net/1946/1781 Grunnskólar Handavinna Kvennasaga Skólasaga Húsmæðraskólinn á Laugum Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:56:44Z Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B. Ed.-Prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2008. Því er ætlað að varpa ljósi á stöðu handavinnukennslu í barnaskólum á Norðurlandi fyrstu þrjá áratugi tuttugustu aldar, skýra stöðu handavinnu sem skyldunámsgreinar og athuga námsmöguleika stúlkna í handavinnu að loknum barnaskóla á þessu tímabili. Því næst er sérmenntun kvennaskoðuð og hugmyndafræðin að baki henni og helstu talsmenn kynntir. Þá er barátta þingeyskra kvenna fyrir húsmæðraskóla rakin og að lokum er fjallað um Húsmæðraskóla Þingeyinga á Laugum og greint frá handavinnukennslu þar eins og heimildir leyfa. Niðurstöður verkefnisins sýna að á Norðurlandi virðist handavinnukennsla hafa verið stunduð nær eingöngu í barnaskólum í bæjum á fyrstu þremur áratugum tuttugustu aldar. Möguleikar stúlkna til framhaldsnáms í handavinnu voru litlir, sérmenntun kvenna helgaðist af hlutverki konunnar sem móður og húsmóður og svo nefnd þjóðernisleg húsmæðrastefna lá að baki stofnun húsmæðraskólanna. Þingeyskar konur börðust yfir tuttugu ár fyrir slíkum skóla og árið 1929 var Húsmæðraskóli Þingeyinga stofnaður á Laugum í Reykjadal. Þar var mikið og gott skólastarf og fjölbreytt handavinnukennsla. Eftir 1970 fór nemendum stöðugt fækkandi og var skólinn lagður niður 1986 vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Handavinna
Kvennasaga
Skólasaga
Húsmæðraskólinn á Laugum
spellingShingle Grunnskólar
Handavinna
Kvennasaga
Skólasaga
Húsmæðraskólinn á Laugum
Álfheiður Birna Þórðardóttir
Þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á Norðurlandi : Húsmæðraskóla Þingeyinga
topic_facet Grunnskólar
Handavinna
Kvennasaga
Skólasaga
Húsmæðraskólinn á Laugum
description Eftirfarandi verkefni er unnið sem lokaverkefni til B. Ed.-Prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2008. Því er ætlað að varpa ljósi á stöðu handavinnukennslu í barnaskólum á Norðurlandi fyrstu þrjá áratugi tuttugustu aldar, skýra stöðu handavinnu sem skyldunámsgreinar og athuga námsmöguleika stúlkna í handavinnu að loknum barnaskóla á þessu tímabili. Því næst er sérmenntun kvennaskoðuð og hugmyndafræðin að baki henni og helstu talsmenn kynntir. Þá er barátta þingeyskra kvenna fyrir húsmæðraskóla rakin og að lokum er fjallað um Húsmæðraskóla Þingeyinga á Laugum og greint frá handavinnukennslu þar eins og heimildir leyfa. Niðurstöður verkefnisins sýna að á Norðurlandi virðist handavinnukennsla hafa verið stunduð nær eingöngu í barnaskólum í bæjum á fyrstu þremur áratugum tuttugustu aldar. Möguleikar stúlkna til framhaldsnáms í handavinnu voru litlir, sérmenntun kvenna helgaðist af hlutverki konunnar sem móður og húsmóður og svo nefnd þjóðernisleg húsmæðrastefna lá að baki stofnun húsmæðraskólanna. Þingeyskar konur börðust yfir tuttugu ár fyrir slíkum skóla og árið 1929 var Húsmæðraskóli Þingeyinga stofnaður á Laugum í Reykjadal. Þar var mikið og gott skólastarf og fjölbreytt handavinnukennsla. Eftir 1970 fór nemendum stöðugt fækkandi og var skólinn lagður niður 1986 vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Álfheiður Birna Þórðardóttir
author_facet Álfheiður Birna Þórðardóttir
author_sort Álfheiður Birna Þórðardóttir
title Þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á Norðurlandi : Húsmæðraskóla Þingeyinga
title_short Þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á Norðurlandi : Húsmæðraskóla Þingeyinga
title_full Þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á Norðurlandi : Húsmæðraskóla Þingeyinga
title_fullStr Þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á Norðurlandi : Húsmæðraskóla Þingeyinga
title_full_unstemmed Þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á Norðurlandi : Húsmæðraskóla Þingeyinga
title_sort þær „vefa í dúk og bönd draumanna rós og reyni“ : handavinnu kennsla stúlkna á norðurlandi : húsmæðraskóla þingeyinga
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1781
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Varpa
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Varpa
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1781
_version_ 1766116591340093440