Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík

Í rannsókn þessari er gerð úttekt á pólitískri forystu í Keflavík árin 1950-1994. Bakgrunnur, einkenni og tengsl þeirra 43 einstaklinga sem kosnir voru til setu í bæjarstjórn Keflavíkur tímabilið 1950-1994 eru könnuð og greind. Skoðað er hvort og hvernig þau breytast og athugað hvort greina megi ákv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eysteinn Eyjólfsson 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17755