Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík

Í rannsókn þessari er gerð úttekt á pólitískri forystu í Keflavík árin 1950-1994. Bakgrunnur, einkenni og tengsl þeirra 43 einstaklinga sem kosnir voru til setu í bæjarstjórn Keflavíkur tímabilið 1950-1994 eru könnuð og greind. Skoðað er hvort og hvernig þau breytast og athugað hvort greina megi ákv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eysteinn Eyjólfsson 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17755
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17755
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17755 2023-05-15T17:01:51+02:00 Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík Eysteinn Eyjólfsson 1966- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17755 is ice http://hdl.handle.net/1946/17755 Stjórnmálafræði Keflavík Prófkjör Sveitarstjórnarkosningar Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:11Z Í rannsókn þessari er gerð úttekt á pólitískri forystu í Keflavík árin 1950-1994. Bakgrunnur, einkenni og tengsl þeirra 43 einstaklinga sem kosnir voru til setu í bæjarstjórn Keflavíkur tímabilið 1950-1994 eru könnuð og greind. Skoðað er hvort og hvernig þau breytast og athugað hvort greina megi ákveðin sérkenni á forystu hvers stjórnmálaflokks fyrir sig í bæjarfélaginu. Opin prófkjör verða ráðandi aðferð til uppröðunar framboðslista í Keflavík frá og með árinu 1970. Kannað er hvort greina megi breytingar á pólitískri forystu í bæjarfélaginu eftir 1970, þ.e.a.s. hvort breytingar á framboðsaðferðum breyti pólitískri forystu í Keflavík. Helstu niðurstöður sýna að breytingar verða á samsetningu bæjarfulltrúa í Keflavík en ólíklegt er að rekja megi þær til breyttra framboðsaðferða. Þá breytist tíðni endurnýjunar bæjarfulltrúa ekki með tilkomu opinna prófkjara og flokkarnir endurnýja bæjararfulltrúa sína á sama hátt allt tímabilið, opin prófkjör breyta engu í því efni. Greina má mjög skýr sérkenni og tengsl hjá forystu hvers flokks í Keflavík sem taka ekki breytingum með tilkomu opinna prófkjara. Hinsvegar fylgja opnum prófkjörum tíðari skipti á oddvitum framboðslista, í mestu mæli hjá Sjálfstæðisflokknum í Keflavík. Thesis Keflavík Skemman (Iceland) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Keflavík
Prófkjör
Sveitarstjórnarkosningar
spellingShingle Stjórnmálafræði
Keflavík
Prófkjör
Sveitarstjórnarkosningar
Eysteinn Eyjólfsson 1966-
Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík
topic_facet Stjórnmálafræði
Keflavík
Prófkjör
Sveitarstjórnarkosningar
description Í rannsókn þessari er gerð úttekt á pólitískri forystu í Keflavík árin 1950-1994. Bakgrunnur, einkenni og tengsl þeirra 43 einstaklinga sem kosnir voru til setu í bæjarstjórn Keflavíkur tímabilið 1950-1994 eru könnuð og greind. Skoðað er hvort og hvernig þau breytast og athugað hvort greina megi ákveðin sérkenni á forystu hvers stjórnmálaflokks fyrir sig í bæjarfélaginu. Opin prófkjör verða ráðandi aðferð til uppröðunar framboðslista í Keflavík frá og með árinu 1970. Kannað er hvort greina megi breytingar á pólitískri forystu í bæjarfélaginu eftir 1970, þ.e.a.s. hvort breytingar á framboðsaðferðum breyti pólitískri forystu í Keflavík. Helstu niðurstöður sýna að breytingar verða á samsetningu bæjarfulltrúa í Keflavík en ólíklegt er að rekja megi þær til breyttra framboðsaðferða. Þá breytist tíðni endurnýjunar bæjarfulltrúa ekki með tilkomu opinna prófkjara og flokkarnir endurnýja bæjararfulltrúa sína á sama hátt allt tímabilið, opin prófkjör breyta engu í því efni. Greina má mjög skýr sérkenni og tengsl hjá forystu hvers flokks í Keflavík sem taka ekki breytingum með tilkomu opinna prófkjara. Hinsvegar fylgja opnum prófkjörum tíðari skipti á oddvitum framboðslista, í mestu mæli hjá Sjálfstæðisflokknum í Keflavík.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Eysteinn Eyjólfsson 1966-
author_facet Eysteinn Eyjólfsson 1966-
author_sort Eysteinn Eyjólfsson 1966-
title Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík
title_short Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík
title_full Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík
title_fullStr Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík
title_full_unstemmed Áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í Keflavík
title_sort áhrif opinna prófkjara á pólitíska forystu í keflavík
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17755
long_lat ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
geographic Keflavík
geographic_facet Keflavík
genre Keflavík
genre_facet Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17755
_version_ 1766055031681843200