Nudd er leikur einn

Leiðbeiningarit og dvd er lokað til 1. jan. 2020 Þetta verk er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í því er fjallað um nudd í leikskólum. Verkið er í tveimur heftum. Í því fyrra sem hér birtist, er saga nudds örlítið skoðuð. Þá er farið yfir lög um leikskóla og aðalná...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: (Dilla) Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1775
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1775
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1775 2023-05-15T13:08:44+02:00 Nudd er leikur einn (Dilla) Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-24T14:12:58Z application/pdf application/x-gzip http://hdl.handle.net/1946/1775 is ice http://hdl.handle.net/1946/1775 Nudd Leikskólar Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:52:39Z Leiðbeiningarit og dvd er lokað til 1. jan. 2020 Þetta verk er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í því er fjallað um nudd í leikskólum. Verkið er í tveimur heftum. Í því fyrra sem hér birtist, er saga nudds örlítið skoðuð. Þá er farið yfir lög um leikskóla og aðalnámskrá og rök færð fyrir nuddnámi í leikskólum. Litið er til tengdra málefna sem mikið eru í umræðunni um menntamál eins og umhyggju og virðingu. Rannsóknir á nuddi eru skoðaðar. Einnig er rætt um hvort og þá hvar nám og nudd er tengt saman á Íslandi og á Norðurlöndunum. Lagt er mat á það hvort börn í leikskóla geti lært að gefa og þiggja nudd og hvort það sé þeim til góðs. Nuddleiðbeiningarnar, eru í sjálfstæðu hefti ásamt DVD disk sem ætlað er að sýna hreyfinguna í nuddinu. Þær eru ætlaðar leikskólakennurum og öðrum þeim sem vinna með ungum börnum. Í því hefti er nudd einnig skoðað í ljósi fræðanna. Fjallað er um heppilegar aðstæður fyrir nuddtíma og hugað að því sem til þarf þegar kennari undirbýr nuddstund. Leiðbeiningunum er ætlað að lifa sjálfstæðu lífi utan þessa lokaverkefnis. Upplýsingar sem þar koma fram er einnig að finna í þessu hefti. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Nudd
Leikskólar
spellingShingle Nudd
Leikskólar
(Dilla) Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir
Nudd er leikur einn
topic_facet Nudd
Leikskólar
description Leiðbeiningarit og dvd er lokað til 1. jan. 2020 Þetta verk er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í því er fjallað um nudd í leikskólum. Verkið er í tveimur heftum. Í því fyrra sem hér birtist, er saga nudds örlítið skoðuð. Þá er farið yfir lög um leikskóla og aðalnámskrá og rök færð fyrir nuddnámi í leikskólum. Litið er til tengdra málefna sem mikið eru í umræðunni um menntamál eins og umhyggju og virðingu. Rannsóknir á nuddi eru skoðaðar. Einnig er rætt um hvort og þá hvar nám og nudd er tengt saman á Íslandi og á Norðurlöndunum. Lagt er mat á það hvort börn í leikskóla geti lært að gefa og þiggja nudd og hvort það sé þeim til góðs. Nuddleiðbeiningarnar, eru í sjálfstæðu hefti ásamt DVD disk sem ætlað er að sýna hreyfinguna í nuddinu. Þær eru ætlaðar leikskólakennurum og öðrum þeim sem vinna með ungum börnum. Í því hefti er nudd einnig skoðað í ljósi fræðanna. Fjallað er um heppilegar aðstæður fyrir nuddtíma og hugað að því sem til þarf þegar kennari undirbýr nuddstund. Leiðbeiningunum er ætlað að lifa sjálfstæðu lífi utan þessa lokaverkefnis. Upplýsingar sem þar koma fram er einnig að finna í þessu hefti.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author (Dilla) Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir
author_facet (Dilla) Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir
author_sort (Dilla) Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir
title Nudd er leikur einn
title_short Nudd er leikur einn
title_full Nudd er leikur einn
title_fullStr Nudd er leikur einn
title_full_unstemmed Nudd er leikur einn
title_sort nudd er leikur einn
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1775
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1775
_version_ 1766116390662569984