Hvar liggur löggjafarvaldið? Staða Alþingis sem löggjafa gagnvart EES-samningnum

Í þessari ritgerð er markmiðið að skoða hvaða áhrif aðild Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningnum) hefur haft á stöðu Alþingis sem löggjafarvalds og hverju full aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) myndi mögulega breyta í þeim efnum. Þá verður staða þjóðþinga hinna tveggj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Skjöldur Níelsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17721