GPS landmælingar á Snæfellsnesi

Snæfellsnes telst vera hliðargosbelti þar sem lítil eða engin gliðnun á sér stað í dag. Hliðargosbeltið liggur um gamalt fráreksbelti sem var eitt af aðalfráreksbeltum landsins en dó út fyrir u.þ.b. 7 milljónum ára. Þrjú eldstöðvarkerfi finnast á Snæfellsnesi og telst gosbeltið virkt en hefur verið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðbjartur Helgi Kristinsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17720