Grenndarkennsla á Heimaey : á slóðum Tyrkjaránsins 1627

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2008. Í verkefni þessu er fjallað um mikilvægi grenndarkennslu í leikskólum, en í grenndarkennslu fléttast saman sagan, umhverfið og einstaklingurinn. Verkefnið skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Marta Jónsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1767
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1767
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1767 2023-05-15T13:08:45+02:00 Grenndarkennsla á Heimaey : á slóðum Tyrkjaránsins 1627 Marta Jónsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-23T14:42:53Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1767 is ice http://hdl.handle.net/1946/1767 Grenndarkennsla Umhverfisfræðsla Leikskólar Kennsluhugmyndir Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:52:30Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2008. Í verkefni þessu er fjallað um mikilvægi grenndarkennslu í leikskólum, en í grenndarkennslu fléttast saman sagan, umhverfið og einstaklingurinn. Verkefnið skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum er fjallað um hugtakið grenndarkennslu, sjálfsvitundina og undirhugtök hennar söguvitund, grenndarvitund og umhverfisvitund. Einnig er komið inn á mikilvægi umhverfismenntar í leikskólum. Þá er fjallað um kennimennina John Dewey, Lev S. Vygotsky og Loris Malaguzzi og skoðaðar hugmyndir þeirra um að nám barna eigi að byggja á og tengja reynslu þess. Einnig eru skoðaðar hugmyndir þeirra um hlutverk og mikilvægi leikskólakennarans. Mjög miklar breytingar verða á þroskaferli barns á leikskólaárum þess. Skoðaðar eru helstu breytingarnar sem verða á vitsmunaþroska, málþroska og hreyfiþroska. Í seinni hluti verkefnisins er fjallað um þemanám og vettvangsferðir sem eru kennsluaðferðir sem fela í sér beina reynslu barns. Fjallað er um heimabæ minn Vestmannaeyjar og einn atburð tengdan sögu hans það er Tyrkjaránið árið 1627. Gerðar eru tillögur að sjö þematímum þar sem meðal annars er farið í vettvangsferðir á staði sem bera örnefni er tengjast atburði þessum. Í ferðum þessum er athygli barna einnig beint að umhverfinu og náttúrunni og hvatt til góðrar umgengni. Komið er með tillögur að leikjum sem hægt er að tengja Tyrkjaráninu og að lokum er svo úrvinnsla úr vettvangsferðum. Hvað ungur nemur gamall temur segir gamalt máltæki. Í dag ver mikill hluti íslenskra barna stærstum vökutíma sínum í leikskóla. Því er mikilvægt að leikskólarnir vinni markvisst með nágrenni sitt þar sem sýnt hefur verið fram á hversu mikilvægt það er fyrir sjálfsmynd barnsins að þekkja sögu sína og uppruna og því að tilheyra samfélaginu. Thesis Akureyri Akureyri Heimaey Vestmannaeyjar Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) Heimaey ENVELOPE(-22.486,-22.486,65.099,65.099) Vestmannaeyjar ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grenndarkennsla
Umhverfisfræðsla
Leikskólar
Kennsluhugmyndir
spellingShingle Grenndarkennsla
Umhverfisfræðsla
Leikskólar
Kennsluhugmyndir
Marta Jónsdóttir
Grenndarkennsla á Heimaey : á slóðum Tyrkjaránsins 1627
topic_facet Grenndarkennsla
Umhverfisfræðsla
Leikskólar
Kennsluhugmyndir
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri á vormisseri 2008. Í verkefni þessu er fjallað um mikilvægi grenndarkennslu í leikskólum, en í grenndarkennslu fléttast saman sagan, umhverfið og einstaklingurinn. Verkefnið skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum er fjallað um hugtakið grenndarkennslu, sjálfsvitundina og undirhugtök hennar söguvitund, grenndarvitund og umhverfisvitund. Einnig er komið inn á mikilvægi umhverfismenntar í leikskólum. Þá er fjallað um kennimennina John Dewey, Lev S. Vygotsky og Loris Malaguzzi og skoðaðar hugmyndir þeirra um að nám barna eigi að byggja á og tengja reynslu þess. Einnig eru skoðaðar hugmyndir þeirra um hlutverk og mikilvægi leikskólakennarans. Mjög miklar breytingar verða á þroskaferli barns á leikskólaárum þess. Skoðaðar eru helstu breytingarnar sem verða á vitsmunaþroska, málþroska og hreyfiþroska. Í seinni hluti verkefnisins er fjallað um þemanám og vettvangsferðir sem eru kennsluaðferðir sem fela í sér beina reynslu barns. Fjallað er um heimabæ minn Vestmannaeyjar og einn atburð tengdan sögu hans það er Tyrkjaránið árið 1627. Gerðar eru tillögur að sjö þematímum þar sem meðal annars er farið í vettvangsferðir á staði sem bera örnefni er tengjast atburði þessum. Í ferðum þessum er athygli barna einnig beint að umhverfinu og náttúrunni og hvatt til góðrar umgengni. Komið er með tillögur að leikjum sem hægt er að tengja Tyrkjaráninu og að lokum er svo úrvinnsla úr vettvangsferðum. Hvað ungur nemur gamall temur segir gamalt máltæki. Í dag ver mikill hluti íslenskra barna stærstum vökutíma sínum í leikskóla. Því er mikilvægt að leikskólarnir vinni markvisst með nágrenni sitt þar sem sýnt hefur verið fram á hversu mikilvægt það er fyrir sjálfsmynd barnsins að þekkja sögu sína og uppruna og því að tilheyra samfélaginu.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Marta Jónsdóttir
author_facet Marta Jónsdóttir
author_sort Marta Jónsdóttir
title Grenndarkennsla á Heimaey : á slóðum Tyrkjaránsins 1627
title_short Grenndarkennsla á Heimaey : á slóðum Tyrkjaránsins 1627
title_full Grenndarkennsla á Heimaey : á slóðum Tyrkjaránsins 1627
title_fullStr Grenndarkennsla á Heimaey : á slóðum Tyrkjaránsins 1627
title_full_unstemmed Grenndarkennsla á Heimaey : á slóðum Tyrkjaránsins 1627
title_sort grenndarkennsla á heimaey : á slóðum tyrkjaránsins 1627
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1767
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
ENVELOPE(-22.486,-22.486,65.099,65.099)
ENVELOPE(-20.391,-20.391,63.362,63.362)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Akureyri
Gerðar
Dewey
Heimaey
Vestmannaeyjar
Sagan
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Dewey
Heimaey
Vestmannaeyjar
Sagan
genre Akureyri
Akureyri
Heimaey
Vestmannaeyjar
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Heimaey
Vestmannaeyjar
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1767
_version_ 1766119802963755008