Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease

Hryggikt er bólgusjúkdómur sem leggst á ungt fólk. Höfuðeinkenni sjúkdómsins eru langvinnir verkir og stirðleiki í þjóhnöppum og mjóbaki. Í upphafi myndast bólga í spjaldliðum ásamt smáliðum hryggjar og þar sem liðbönd og liðpokar festast við hryggjarliðboli. Sjúkdómurinn getur þróast upp alla hrygg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Jón Geirsson 1952-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Doctoral or Postdoctoral Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17620