Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease

Hryggikt er bólgusjúkdómur sem leggst á ungt fólk. Höfuðeinkenni sjúkdómsins eru langvinnir verkir og stirðleiki í þjóhnöppum og mjóbaki. Í upphafi myndast bólga í spjaldliðum ásamt smáliðum hryggjar og þar sem liðbönd og liðpokar festast við hryggjarliðboli. Sjúkdómurinn getur þróast upp alla hrygg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Jón Geirsson 1952-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Doctoral or Postdoctoral Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17620
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17620
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17620 2023-05-15T16:52:23+02:00 Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease Hryggikt á Íslandi. Birtingarmyndir og erfðir, með sérstöku tilliti til tengsla við þarmabólgusjúkdóma Árni Jón Geirsson 1952- Háskóli Íslands 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17620 is ice http://hdl.handle.net/1946/17620 Læknisfræði Hryggikt Þarmabólgusjúkdómar Ættlægni Doktorsritgerðir Thesis Doctoral 2014 ftskemman 2022-12-11T06:52:20Z Hryggikt er bólgusjúkdómur sem leggst á ungt fólk. Höfuðeinkenni sjúkdómsins eru langvinnir verkir og stirðleiki í þjóhnöppum og mjóbaki. Í upphafi myndast bólga í spjaldliðum ásamt smáliðum hryggjar og þar sem liðbönd og liðpokar festast við hryggjarliðboli. Sjúkdómurinn getur þróast upp alla hryggjarsúluna. Beinnýmyndun í miðlægum liðum og í liðböndum hryggjarins, samfara vaxandi hreyfiskerðingu, er dæmigert fyrir framvindu sjúkdómsins. Liðbólgur, bólgur í hælsinafestum, lithimnubólga og blöðruhálskirtilsbólga, eru algeng utan-hryggjar einkenni eða fylgieinkenni þessa sjúkdóms. Tilgangur rannsóknarinnar var að lýsa og skilgreina hryggikt á Íslandi, kanna erfðaþætti þessa sjúkdóms og skyldleika hans við þarmabólgusjúkdóma. Gerð var kerfisbundin leit að sjúklingum með hryggikt í sjúkraskrárkerfum LSH og FSA. Einnig var leitað til sjálfstætt starfandi gigtarlækna á Íslandi um samstarf. Til þátttöku komu 280 sjúklingar með hryggikt. Einnig var leitað eftir þátttöku nákominna ættmenna sjúklinga. Vefjaflokkun m.t.t. HLA-B27 var framkvæmd og ættir raktar með hjálp Íslendingabókar. Ennfremur voru tengsl hryggiktar við þarmabólgusjúkdóma rannsökuð. Niðurstöður hafa verið birtar í fjórum sjálfstæðum vísindagreinum í alþjóðlegum fræðiritum (I-IV). Rannsóknin sýnir að sjúkdómurinn birtist með öðrum hætti hér á landi en í nágrannalöndunum. Algengi sjúkdómsins er lægra og kynjamunur er minni hér, en annars staðar, sjúkdómurinn kemur fram á svipaðan hátt í báðum kynjum. Liðagigt sem sjúkdómseinkenni er algengt. Erfðatengsl eru sterk í marga ættliði, auk þess sem það eru sterk erfðatengsl á milli hryggiktar og þarmabólgusjúkdóma. Margar af þeim niðurstöðum sem hér verða birtar eru grunnur að nýrri þekkingu á fræðasviðinu. Lykilorð: Hryggikt, birtingarmynd, algengi, ættlægni, þarmabólgusjúkdómar Ankylosing spondylitis (AS) is a chronic inflammatory disease. It is characterized by low back and buttock pain, with morning stiffness of insidious onset, usually beginning in early adulthood. This disease can cause progressive ... Doctoral or Postdoctoral Thesis Iceland Skemman (Iceland) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Læknisfræði
Hryggikt
Þarmabólgusjúkdómar
Ættlægni
Doktorsritgerðir
spellingShingle Læknisfræði
Hryggikt
Þarmabólgusjúkdómar
Ættlægni
Doktorsritgerðir
Árni Jón Geirsson 1952-
Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease
topic_facet Læknisfræði
Hryggikt
Þarmabólgusjúkdómar
Ættlægni
Doktorsritgerðir
description Hryggikt er bólgusjúkdómur sem leggst á ungt fólk. Höfuðeinkenni sjúkdómsins eru langvinnir verkir og stirðleiki í þjóhnöppum og mjóbaki. Í upphafi myndast bólga í spjaldliðum ásamt smáliðum hryggjar og þar sem liðbönd og liðpokar festast við hryggjarliðboli. Sjúkdómurinn getur þróast upp alla hryggjarsúluna. Beinnýmyndun í miðlægum liðum og í liðböndum hryggjarins, samfara vaxandi hreyfiskerðingu, er dæmigert fyrir framvindu sjúkdómsins. Liðbólgur, bólgur í hælsinafestum, lithimnubólga og blöðruhálskirtilsbólga, eru algeng utan-hryggjar einkenni eða fylgieinkenni þessa sjúkdóms. Tilgangur rannsóknarinnar var að lýsa og skilgreina hryggikt á Íslandi, kanna erfðaþætti þessa sjúkdóms og skyldleika hans við þarmabólgusjúkdóma. Gerð var kerfisbundin leit að sjúklingum með hryggikt í sjúkraskrárkerfum LSH og FSA. Einnig var leitað til sjálfstætt starfandi gigtarlækna á Íslandi um samstarf. Til þátttöku komu 280 sjúklingar með hryggikt. Einnig var leitað eftir þátttöku nákominna ættmenna sjúklinga. Vefjaflokkun m.t.t. HLA-B27 var framkvæmd og ættir raktar með hjálp Íslendingabókar. Ennfremur voru tengsl hryggiktar við þarmabólgusjúkdóma rannsökuð. Niðurstöður hafa verið birtar í fjórum sjálfstæðum vísindagreinum í alþjóðlegum fræðiritum (I-IV). Rannsóknin sýnir að sjúkdómurinn birtist með öðrum hætti hér á landi en í nágrannalöndunum. Algengi sjúkdómsins er lægra og kynjamunur er minni hér, en annars staðar, sjúkdómurinn kemur fram á svipaðan hátt í báðum kynjum. Liðagigt sem sjúkdómseinkenni er algengt. Erfðatengsl eru sterk í marga ættliði, auk þess sem það eru sterk erfðatengsl á milli hryggiktar og þarmabólgusjúkdóma. Margar af þeim niðurstöðum sem hér verða birtar eru grunnur að nýrri þekkingu á fræðasviðinu. Lykilorð: Hryggikt, birtingarmynd, algengi, ættlægni, þarmabólgusjúkdómar Ankylosing spondylitis (AS) is a chronic inflammatory disease. It is characterized by low back and buttock pain, with morning stiffness of insidious onset, usually beginning in early adulthood. This disease can cause progressive ...
author2 Háskóli Íslands
format Doctoral or Postdoctoral Thesis
author Árni Jón Geirsson 1952-
author_facet Árni Jón Geirsson 1952-
author_sort Árni Jón Geirsson 1952-
title Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease
title_short Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease
title_full Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease
title_fullStr Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease
title_full_unstemmed Ankylosing spondylitis in Iceland. Clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease
title_sort ankylosing spondylitis in iceland. clinical studies with reference to epidemiology, heritability and the connection with inflammatory bowel disease
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17620
long_lat ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
geographic Lægra
Hjálp
geographic_facet Lægra
Hjálp
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17620
_version_ 1766042608535076864