Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt

Inngangur: Sóragigt sker sig frá öðrum liðbólgugigtum vegna tengsla sinna við psoriasis en hér á landi finnst hún hjá 16% þeirra sem hafa psoriasis. Lyf gegn sóragigt skiptast í þrjá flokka: Einkennalyf (t.d. non-steroidal anti-inflammatory drugs, NSAID), hefðbundin sjúkdómsdempandi lyf (t.d. methot...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefán Páll Jónsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17607