Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt

Inngangur: Sóragigt sker sig frá öðrum liðbólgugigtum vegna tengsla sinna við psoriasis en hér á landi finnst hún hjá 16% þeirra sem hafa psoriasis. Lyf gegn sóragigt skiptast í þrjá flokka: Einkennalyf (t.d. non-steroidal anti-inflammatory drugs, NSAID), hefðbundin sjúkdómsdempandi lyf (t.d. methot...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefán Páll Jónsson 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17607
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17607
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17607 2023-05-15T16:52:27+02:00 Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt Synergistic effect of TNF-inhibitors and methotrexate in the treatment of psoriatic arthritis. Stefán Páll Jónsson 1988- Háskóli Íslands 2014-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17607 is ice http://hdl.handle.net/1946/17607 Lyfjafræði Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:32Z Inngangur: Sóragigt sker sig frá öðrum liðbólgugigtum vegna tengsla sinna við psoriasis en hér á landi finnst hún hjá 16% þeirra sem hafa psoriasis. Lyf gegn sóragigt skiptast í þrjá flokka: Einkennalyf (t.d. non-steroidal anti-inflammatory drugs, NSAID), hefðbundin sjúkdómsdempandi lyf (t.d. methotrexate) og líftæknilyf (t.d. infliximab, adalimumab og etanercept). Gerðar hafa verið margar rannsóknir á virkni methotrexate og líftæknilyfja á sóragigt í sitthvoru lagi en virkni þeirra saman hefur lítið verið skoðuð. Markmið þessa verkefnis var að athuga hvort að notkun methotrexate hafi samlegðaráhrif á meðferðarárangur umfram notkun líftæknilyfjanna einna þegar lyfin eru gefin saman í almennri meðferð, utan lyfjarannsókna. Aðferðir: Fengnar voru upplýsingar úr ICEBIO gagnabankanum um sjúklinga með sóragigt á Íslandi. Notast var við ACR20, ACR50, ACR70 og EULAR skilmerki til að meta árangur á fyrirfram skilgreindum tímapunktum í fyrstu meðferð sjúklinga með TNF hemli, og bornir saman þeir sem fengu methotrexate með meðferðinni við þá sem aðeins fengu líftæknilyf. Gögnin voru síðan greind með aðhvarfsgreiningu og leiðrétt var fyrir BMI, aldri og kyni. Að síðustu var gerð næmnisgreining með intention-to-treat greiningu. Niðurstöður: Eftir 52 vikur höfðu 18% af þeim sem voru aðeins á líftæknilyfi og 65% af þeim sem voru á methotrexate og líftæknilyfi náð ACR50 með OR = 27 (95% CI: 2,75– 889,7; p = 0,0165) á að ná ACR50. Einnig höfðu 42% af þeim sem voru aðeins á líftæknilyfi og 65% af þeim sem voru á methotrexate og líftæknilyfi náð ACR20 með OR = 6,56 (95% CI: 1,06-55,0; p = 0,0426) á að ná ACR20. Umræður: Sjúklingar sem fengu samhliða meðferð með methotrexate með TNF hemli voru tölfræðilega marktækt líklegri til að ná ACR20 og ACR50 eftir 52 vikna meðferð heldur en þeir sem eingöngu fengu TNF hemil. Þessi munur kemur seinna fram í þessari rannsókn en í áður birtum rannsóknum á sama efni í sóragigt og iktsýki, en gæta ber þess að rannsóknarhópurinn var smár. Introduction: In Iceland psoriatic arthritis, an ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lyfjafræði
spellingShingle Lyfjafræði
Stefán Páll Jónsson 1988-
Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt
topic_facet Lyfjafræði
description Inngangur: Sóragigt sker sig frá öðrum liðbólgugigtum vegna tengsla sinna við psoriasis en hér á landi finnst hún hjá 16% þeirra sem hafa psoriasis. Lyf gegn sóragigt skiptast í þrjá flokka: Einkennalyf (t.d. non-steroidal anti-inflammatory drugs, NSAID), hefðbundin sjúkdómsdempandi lyf (t.d. methotrexate) og líftæknilyf (t.d. infliximab, adalimumab og etanercept). Gerðar hafa verið margar rannsóknir á virkni methotrexate og líftæknilyfja á sóragigt í sitthvoru lagi en virkni þeirra saman hefur lítið verið skoðuð. Markmið þessa verkefnis var að athuga hvort að notkun methotrexate hafi samlegðaráhrif á meðferðarárangur umfram notkun líftæknilyfjanna einna þegar lyfin eru gefin saman í almennri meðferð, utan lyfjarannsókna. Aðferðir: Fengnar voru upplýsingar úr ICEBIO gagnabankanum um sjúklinga með sóragigt á Íslandi. Notast var við ACR20, ACR50, ACR70 og EULAR skilmerki til að meta árangur á fyrirfram skilgreindum tímapunktum í fyrstu meðferð sjúklinga með TNF hemli, og bornir saman þeir sem fengu methotrexate með meðferðinni við þá sem aðeins fengu líftæknilyf. Gögnin voru síðan greind með aðhvarfsgreiningu og leiðrétt var fyrir BMI, aldri og kyni. Að síðustu var gerð næmnisgreining með intention-to-treat greiningu. Niðurstöður: Eftir 52 vikur höfðu 18% af þeim sem voru aðeins á líftæknilyfi og 65% af þeim sem voru á methotrexate og líftæknilyfi náð ACR50 með OR = 27 (95% CI: 2,75– 889,7; p = 0,0165) á að ná ACR50. Einnig höfðu 42% af þeim sem voru aðeins á líftæknilyfi og 65% af þeim sem voru á methotrexate og líftæknilyfi náð ACR20 með OR = 6,56 (95% CI: 1,06-55,0; p = 0,0426) á að ná ACR20. Umræður: Sjúklingar sem fengu samhliða meðferð með methotrexate með TNF hemli voru tölfræðilega marktækt líklegri til að ná ACR20 og ACR50 eftir 52 vikna meðferð heldur en þeir sem eingöngu fengu TNF hemil. Þessi munur kemur seinna fram í þessari rannsókn en í áður birtum rannsóknum á sama efni í sóragigt og iktsýki, en gæta ber þess að rannsóknarhópurinn var smár. Introduction: In Iceland psoriatic arthritis, an ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Stefán Páll Jónsson 1988-
author_facet Stefán Páll Jónsson 1988-
author_sort Stefán Páll Jónsson 1988-
title Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt
title_short Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt
title_full Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt
title_fullStr Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt
title_full_unstemmed Samlegðaráhrif meðferðar með TNF hemli og methotrexate í sóragigt
title_sort samlegðaráhrif meðferðar með tnf hemli og methotrexate í sóragigt
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17607
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
geographic Gerðar
Náð
Vikna
geographic_facet Gerðar
Náð
Vikna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17607
_version_ 1766042730450911232