Langtímarannsókn á forspárgildi málþroskaathugana við 5–6 ára aldur um síðari líðan og reynslu

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort málþroskamælingar við fimm ára aldur spái fyrir um ýmsa félagslega og sálræna þætti síðar á lífsleiðinni. Árin 1997 og 1998 var athugaður málþroski 267 leikskólabarna með HLJÓM-2-prófinu. Þessi börn, sem eru nú orðin fullorðin (18 og 19 ára), voru í þessa...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Amalía Björnsdóttir 1966-, Jóhanna T. Einarsdóttir 1958-, Ingibjörg Símonardóttir 1944-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17424