Framtíð í nýju landi : þróunarverkefni með innflytjendum í framhaldsskólum

Í greininni er fjallað um þróunarverkefnið Framtíð í nýju landi (FÍNL). Verkefnið var þriggja ára tilraunaverkefni og því var ætlað til að styðja víetnömsk ungmenni á Íslandi. 35 ungmenni voru skráð þátttakendur í verkefninu. Af þeim hópi voru tólf í skóla eða í starfsþjálfun en önnur voru ekki í fo...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anh-Dao Tran 1959-, Hanna Ragnarsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17419