Bílamenning í Reykjavík: Hegðun fólks á bílaplönum

Fátt hefur haft jafn mikil áhrif á borgarþróun og ör bílvæðing. Lengi framan af var einkabíllinn tákn velmegunar og vaxandi lífsgæða og samfara aukinni útþenslu byggðar varð hann nauðsynlegur. Síðustu ár hafa margar borgir dregið markvisst úr þjónustu við einkabílinn og þannig reynt að draga úr umfa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hulda Dagmar Magnúsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17293