„Það á ekki að vera að veita mönnum styrk til að vera í samkeppni hver við annan.“ Upplifun þátttakenda af Vaxtarsamningi Austurlands

Í íslenskri byggðastefnu hefur aukin áhersla verið á að efla svæðisbundna ákvörðunartöku fólks í héraði og stuðla að dreifingu valds frá ríki til svæða og svæðisbundinna stofnanna. Vaxtarsamningar landshluta er byggðaaðgerð sem miðar að því að koma þeim markmiðum áleiðis, auk þess að efla nýsköpun o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingunn Ósk Árnadóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17286