Heimasvæði og landnotkun hreindýra í Norðurheiðahjörð

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna landnotkun þriggja hreindýrskúa úr Norðurheiðahjörð (norðvestan Jökulsár á Dal) m.t.t. áhrifa mismunandi búsvæða og árstíma. Þetta var gert með því að kortleggja heima- og kjarnasvæði dýranna á mismunandi tímabilum. Gögn um ferðir hreindýranna komu frá Náttúr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrankatla Eiríksdóttir 1988-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17218