Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material

Markmið verkefnisins var að smíða tæki sem breytt getur varmaorku beint í rafmagn (thermoelectric device). Slík tæki eru vel þekkt en virkni þeirra byggir á svonefndum Seebeck-hrifum. Hönnunarskilyrði var að virka efnið í tækinu yrði úr kísli (Si). Byrjað var með kísilskífur af mismunandi leiðnigerð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgir Hrafn Hallgrímsson 1982-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17213