Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material

Markmið verkefnisins var að smíða tæki sem breytt getur varmaorku beint í rafmagn (thermoelectric device). Slík tæki eru vel þekkt en virkni þeirra byggir á svonefndum Seebeck-hrifum. Hönnunarskilyrði var að virka efnið í tækinu yrði úr kísli (Si). Byrjað var með kísilskífur af mismunandi leiðnigerð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgir Hrafn Hallgrímsson 1982-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17213
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17213
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17213 2023-05-15T18:07:02+02:00 Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material Birgir Hrafn Hallgrímsson 1982- Háskólinn í Reykjavík 2013-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17213 is ice http://hdl.handle.net/1946/17213 Rafmagnstæknifræði Orkuframleiðsla Rafmagn Varmi Kísill Tækni- og verkfræðideild Electrical engineering Thermoelectricity School of Science and Engineering Thesis Bachelor's 2013 ftskemman 2022-12-11T06:59:03Z Markmið verkefnisins var að smíða tæki sem breytt getur varmaorku beint í rafmagn (thermoelectric device). Slík tæki eru vel þekkt en virkni þeirra byggir á svonefndum Seebeck-hrifum. Hönnunarskilyrði var að virka efnið í tækinu yrði úr kísli (Si). Byrjað var með kísilskífur af mismunandi leiðnigerð, rafleiðandi og holuleiðandi, sem skornar voru niður og tengdar saman. Verkefnið var unnið við Örtæknikjarna sem staðsettur er í einni af byggingum Háskóla Íslands og er í sameiginlegri eigu Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Afrakstur verkefnisins var tæki sem framleitt getur beint mælanlega rafspennu við hitun. Tækið má hita með ýmsum hætti, svo sem með ljósgleypni, heitum vökva eða hitahellu. Niðurstöður verkefnins munu síðan verða liður í áframhaldandi rannsóknum leiðbeinanda og nemanda á hitaörvaðri rafmagnsframleiðslu. Verkefnið var unnið með styrk frá Orkurannsóknarsjóði Landsvirkjunnar Lnadsvirkjun Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Seebeck ENVELOPE(-150.767,-150.767,-85.733,-85.733)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Rafmagnstæknifræði
Orkuframleiðsla
Rafmagn
Varmi
Kísill
Tækni- og verkfræðideild
Electrical engineering
Thermoelectricity
School of Science and Engineering
spellingShingle Rafmagnstæknifræði
Orkuframleiðsla
Rafmagn
Varmi
Kísill
Tækni- og verkfræðideild
Electrical engineering
Thermoelectricity
School of Science and Engineering
Birgir Hrafn Hallgrímsson 1982-
Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material
topic_facet Rafmagnstæknifræði
Orkuframleiðsla
Rafmagn
Varmi
Kísill
Tækni- og verkfræðideild
Electrical engineering
Thermoelectricity
School of Science and Engineering
description Markmið verkefnisins var að smíða tæki sem breytt getur varmaorku beint í rafmagn (thermoelectric device). Slík tæki eru vel þekkt en virkni þeirra byggir á svonefndum Seebeck-hrifum. Hönnunarskilyrði var að virka efnið í tækinu yrði úr kísli (Si). Byrjað var með kísilskífur af mismunandi leiðnigerð, rafleiðandi og holuleiðandi, sem skornar voru niður og tengdar saman. Verkefnið var unnið við Örtæknikjarna sem staðsettur er í einni af byggingum Háskóla Íslands og er í sameiginlegri eigu Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Afrakstur verkefnisins var tæki sem framleitt getur beint mælanlega rafspennu við hitun. Tækið má hita með ýmsum hætti, svo sem með ljósgleypni, heitum vökva eða hitahellu. Niðurstöður verkefnins munu síðan verða liður í áframhaldandi rannsóknum leiðbeinanda og nemanda á hitaörvaðri rafmagnsframleiðslu. Verkefnið var unnið með styrk frá Orkurannsóknarsjóði Landsvirkjunnar Lnadsvirkjun
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Birgir Hrafn Hallgrímsson 1982-
author_facet Birgir Hrafn Hallgrímsson 1982-
author_sort Birgir Hrafn Hallgrímsson 1982-
title Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material
title_short Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material
title_full Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material
title_fullStr Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material
title_full_unstemmed Thermoelectric Devices: Silicon as a possible construction material
title_sort thermoelectric devices: silicon as a possible construction material
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/17213
long_lat ENVELOPE(-150.767,-150.767,-85.733,-85.733)
geographic Reykjavík
Seebeck
geographic_facet Reykjavík
Seebeck
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17213
_version_ 1766178931673661440