Autumn vitamin D intake and status in 7-year-old school children. Vitamin D status vs. week in autumn, intake of vitamin D containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011

Markmið: Markmiðið var að rannsaka D-vítamínneyslu í fæði og D-vítamínbúskap 7 ára íslenskra skólabarna á haustmánuðum, september til nóvember 2006. Tengsl við líkamsþyngdarstuðul og þrek voru einnig könnuð. Mataræði 7 ára barna 2006 var einnig borið saman við mataræði 6 ára barna frá 2011 til að sl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Adda Bjarnadóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17159
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17159
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17159 2023-05-15T18:07:02+02:00 Autumn vitamin D intake and status in 7-year-old school children. Vitamin D status vs. week in autumn, intake of vitamin D containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011 D-vítamínbúskapur og D-vítamínneysla meðal 7 ára íslenskra skólabarna á haustmánuðum. Tengsl D-vítamínbúskapar við vikunúmer að hausti, inntöku á matvælum sem innihalda D-vítamín og þol. Samanburður á mataræði 7 ára barna 2006 og 6 ára barna 2011 Adda Bjarnadóttir 1987- Háskóli Íslands 2014-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17159 en eng http://hdl.handle.net/1946/17159 Næringarfræði Mataræði D vítamín Börn (6-9 ára) Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:58:17Z Markmið: Markmiðið var að rannsaka D-vítamínneyslu í fæði og D-vítamínbúskap 7 ára íslenskra skólabarna á haustmánuðum, september til nóvember 2006. Tengsl við líkamsþyngdarstuðul og þrek voru einnig könnuð. Mataræði 7 ára barna 2006 var einnig borið saman við mataræði 6 ára barna frá 2011 til að slá mati á hugsanlegan D-vitamínbúskap barna í dag. Aðferðir: Þriggja daga fæðuskráningum var safnað með jöfnu millibili frá september til nóvember (vika 36-46). Blóðsýni voru tekin eftir næturföstu og þrek var mælt með þrekhjóli. Fæðu- og næringarefnainntaka var reiknuð út og blóðgildi (s)-25(OH)D og kalkkirtilshormóns (PTH) greind. Ófullnægjandi D-vítamínbúskapur barna er skilgreindur sem <50 nmol/L, og D-vítamínskortur við <25 nmol/L. Gögn um 6 ára börn voru meðaltöl úr þriggja daga skráningum, fengin úr töflum úr vísindagrein um mataræði 6 ára barna frá 2012. Staðsetning: Rannsókn í grunnskólum í Reykjavík, um 6% allra barna í öðrum bekk á Íslandi 2006. Sex ára börn eru handahófsúrtak frá Hagstofunni tekið á fyrsta aldursári þeirra, frá öllu landinu. Þátttakendur: 7 ára börn (n=265), 65% gáfu gildar upplýsingar um inntöku (n=165), 60% gáfu blóðsýni (n=158) og 45% gáfu bæði gildar upplýsingar um inntöku og blóðsýni (n=120). Einnig 6 ára börn (n=162) sem gáfu gildar upplýsingar í Landskönnun á mataræði 6 ára barna 2011-2012. Niðurstöður: Um 22.4% barnanna náði ráðlagri neyslu af D-vítamíni (10 μg/d), og 65.2% höfðu ófullnægjandi s-25(OH)D stöðu (<50 nmol/L). Miðgildi s-25(OH)D var hærra fyrir börn sem tóku D-vítamínfæðubót, 49.2 nmol/L samanborið við 43.2 nmol/L (P<0.001). Miðgildi s-25(OH)D lækkaði frá viku 36 (september) (59.9 nmol/L) til 46 (nóvember) (36.7 nmol/L) (P<0.001). Aðhvarfsgreiningarmódel sýndi að 19.3% í breytileika á s-25(OH)D mátti rekja til vikunúmers að hausti (P<0.001), 5.5% til D-vítamíninntöku (P=0.003) og 4.7% til þreks (P=0.004). Strákar neyttu meira D-vítamíns (P<0.01), lýsis (P=0.03) og fisks (P=0.04), og höfðu meira þrek (P<0.01) en stelpur. Meðal D-vítamínneysla var ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Næringarfræði
Mataræði
D vítamín
Börn (6-9 ára)
spellingShingle Næringarfræði
Mataræði
D vítamín
Börn (6-9 ára)
Adda Bjarnadóttir 1987-
Autumn vitamin D intake and status in 7-year-old school children. Vitamin D status vs. week in autumn, intake of vitamin D containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011
topic_facet Næringarfræði
Mataræði
D vítamín
Börn (6-9 ára)
description Markmið: Markmiðið var að rannsaka D-vítamínneyslu í fæði og D-vítamínbúskap 7 ára íslenskra skólabarna á haustmánuðum, september til nóvember 2006. Tengsl við líkamsþyngdarstuðul og þrek voru einnig könnuð. Mataræði 7 ára barna 2006 var einnig borið saman við mataræði 6 ára barna frá 2011 til að slá mati á hugsanlegan D-vitamínbúskap barna í dag. Aðferðir: Þriggja daga fæðuskráningum var safnað með jöfnu millibili frá september til nóvember (vika 36-46). Blóðsýni voru tekin eftir næturföstu og þrek var mælt með þrekhjóli. Fæðu- og næringarefnainntaka var reiknuð út og blóðgildi (s)-25(OH)D og kalkkirtilshormóns (PTH) greind. Ófullnægjandi D-vítamínbúskapur barna er skilgreindur sem <50 nmol/L, og D-vítamínskortur við <25 nmol/L. Gögn um 6 ára börn voru meðaltöl úr þriggja daga skráningum, fengin úr töflum úr vísindagrein um mataræði 6 ára barna frá 2012. Staðsetning: Rannsókn í grunnskólum í Reykjavík, um 6% allra barna í öðrum bekk á Íslandi 2006. Sex ára börn eru handahófsúrtak frá Hagstofunni tekið á fyrsta aldursári þeirra, frá öllu landinu. Þátttakendur: 7 ára börn (n=265), 65% gáfu gildar upplýsingar um inntöku (n=165), 60% gáfu blóðsýni (n=158) og 45% gáfu bæði gildar upplýsingar um inntöku og blóðsýni (n=120). Einnig 6 ára börn (n=162) sem gáfu gildar upplýsingar í Landskönnun á mataræði 6 ára barna 2011-2012. Niðurstöður: Um 22.4% barnanna náði ráðlagri neyslu af D-vítamíni (10 μg/d), og 65.2% höfðu ófullnægjandi s-25(OH)D stöðu (<50 nmol/L). Miðgildi s-25(OH)D var hærra fyrir börn sem tóku D-vítamínfæðubót, 49.2 nmol/L samanborið við 43.2 nmol/L (P<0.001). Miðgildi s-25(OH)D lækkaði frá viku 36 (september) (59.9 nmol/L) til 46 (nóvember) (36.7 nmol/L) (P<0.001). Aðhvarfsgreiningarmódel sýndi að 19.3% í breytileika á s-25(OH)D mátti rekja til vikunúmers að hausti (P<0.001), 5.5% til D-vítamíninntöku (P=0.003) og 4.7% til þreks (P=0.004). Strákar neyttu meira D-vítamíns (P<0.01), lýsis (P=0.03) og fisks (P=0.04), og höfðu meira þrek (P<0.01) en stelpur. Meðal D-vítamínneysla var ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Adda Bjarnadóttir 1987-
author_facet Adda Bjarnadóttir 1987-
author_sort Adda Bjarnadóttir 1987-
title Autumn vitamin D intake and status in 7-year-old school children. Vitamin D status vs. week in autumn, intake of vitamin D containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011
title_short Autumn vitamin D intake and status in 7-year-old school children. Vitamin D status vs. week in autumn, intake of vitamin D containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011
title_full Autumn vitamin D intake and status in 7-year-old school children. Vitamin D status vs. week in autumn, intake of vitamin D containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011
title_fullStr Autumn vitamin D intake and status in 7-year-old school children. Vitamin D status vs. week in autumn, intake of vitamin D containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011
title_full_unstemmed Autumn vitamin D intake and status in 7-year-old school children. Vitamin D status vs. week in autumn, intake of vitamin D containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011
title_sort autumn vitamin d intake and status in 7-year-old school children. vitamin d status vs. week in autumn, intake of vitamin d containing foods, and cardiorespiratory fitness, and comparison of the diet of 7-year-olds in 2006 and the diet of 6-year-olds in 2011
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17159
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Reykjavík
Mati
geographic_facet Reykjavík
Mati
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17159
_version_ 1766178924252889088