Erfðamengjagreining melhveitis (xTriticoleymus) og aðgreining steinbrjótstegunda (Saxifraga L.) með litnun

Ritgerð þessi er sett upp í tveimur hlutum: Leymus Hochstetter (melgresi) og Triticum L. (hveiti) eru tegundir ættbálksins Triticeae. Melgresi er þekkt fyrir að lifa í umhverfi sem aðrar plöntur þola ekki. Lítil úrkoma, mikið sandfok og selta eru skilyrði sem melgresi þolir vel. Þessir þolnir eiginl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Alexandra Frick 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17151