Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna

Rannsóknin snýr að áhrifum vélvæðingar í sjávarútvegi á samfélagið á Breiðafirði, með áherslu á stöðu kvenna innan sjómannastéttarinnar. Á fyrstu árum 20. aldar barst vélvæðing til Íslands og tileinkuðu Breiðfirðingar sér fljótt nýjungarnar. Greint verður frá frumkvöðlum á svæðinu á því sviði. Sagt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn María Örnólfsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17139