Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna

Rannsóknin snýr að áhrifum vélvæðingar í sjávarútvegi á samfélagið á Breiðafirði, með áherslu á stöðu kvenna innan sjómannastéttarinnar. Á fyrstu árum 20. aldar barst vélvæðing til Íslands og tileinkuðu Breiðfirðingar sér fljótt nýjungarnar. Greint verður frá frumkvöðlum á svæðinu á því sviði. Sagt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn María Örnólfsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17139
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17139
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17139 2023-05-15T15:46:29+02:00 Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna Þórunn María Örnólfsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2014-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17139 is ice http://hdl.handle.net/1946/17139 Sagnfræði Konur Fiskveiðar Kynhlutverk Vélvæðing Sjávarútvegur Breiðafjörður Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:59:26Z Rannsóknin snýr að áhrifum vélvæðingar í sjávarútvegi á samfélagið á Breiðafirði, með áherslu á stöðu kvenna innan sjómannastéttarinnar. Á fyrstu árum 20. aldar barst vélvæðing til Íslands og tileinkuðu Breiðfirðingar sér fljótt nýjungarnar. Greint verður frá frumkvöðlum á svæðinu á því sviði. Sagt verður frá samfélaginu og sjávarútveginum á Breiðafirði fyrir vélvæðingu, með sérstakri áherslu á verkaskiptingu kynjanna. Ákveðnir hugmyndastraumar sem fylgdu vélvæðingu til Íslands mörkuðu þáttaskil á sjósókn kvenna á Breiðafirði. Borin verður saman sjósókn kvenna á 19. öld og í upphafi þeirrar tuttugustu. Opinber orðræða á fyrri hluta 20. aldar verður greind í anda póstmódernískra og póststrúktúralískra hugmynda, rýnt í umræður um kynhlutverk og birtingamynd kyngervis í tímaritum og á opinberum vettvangi. Ætlunin er að sýna fram á ríkjandi viðhorf innan sjávarútvegs til vélvæðingar og þátttöku beggja kynja innan greinarinnar. Nítjándu aldar konum var eignað karlmannlegt kyngervi samkvæmt 19. aldar hugmyndum karlmanna um kvenleika og verður sýnt fram á það í ritgerðinni. Thesis Breiðafjörður Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Breiðafjörður ENVELOPE(-23.219,-23.219,65.253,65.253)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Konur
Fiskveiðar
Kynhlutverk
Vélvæðing
Sjávarútvegur
Breiðafjörður
spellingShingle Sagnfræði
Konur
Fiskveiðar
Kynhlutverk
Vélvæðing
Sjávarútvegur
Breiðafjörður
Þórunn María Örnólfsdóttir 1975-
Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna
topic_facet Sagnfræði
Konur
Fiskveiðar
Kynhlutverk
Vélvæðing
Sjávarútvegur
Breiðafjörður
description Rannsóknin snýr að áhrifum vélvæðingar í sjávarútvegi á samfélagið á Breiðafirði, með áherslu á stöðu kvenna innan sjómannastéttarinnar. Á fyrstu árum 20. aldar barst vélvæðing til Íslands og tileinkuðu Breiðfirðingar sér fljótt nýjungarnar. Greint verður frá frumkvöðlum á svæðinu á því sviði. Sagt verður frá samfélaginu og sjávarútveginum á Breiðafirði fyrir vélvæðingu, með sérstakri áherslu á verkaskiptingu kynjanna. Ákveðnir hugmyndastraumar sem fylgdu vélvæðingu til Íslands mörkuðu þáttaskil á sjósókn kvenna á Breiðafirði. Borin verður saman sjósókn kvenna á 19. öld og í upphafi þeirrar tuttugustu. Opinber orðræða á fyrri hluta 20. aldar verður greind í anda póstmódernískra og póststrúktúralískra hugmynda, rýnt í umræður um kynhlutverk og birtingamynd kyngervis í tímaritum og á opinberum vettvangi. Ætlunin er að sýna fram á ríkjandi viðhorf innan sjávarútvegs til vélvæðingar og þátttöku beggja kynja innan greinarinnar. Nítjándu aldar konum var eignað karlmannlegt kyngervi samkvæmt 19. aldar hugmyndum karlmanna um kvenleika og verður sýnt fram á það í ritgerðinni.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórunn María Örnólfsdóttir 1975-
author_facet Þórunn María Örnólfsdóttir 1975-
author_sort Þórunn María Örnólfsdóttir 1975-
title Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna
title_short Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna
title_full Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna
title_fullStr Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna
title_full_unstemmed Hið breiðfirska lag. Vélvæðing í sjávarútvegi á Breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna
title_sort hið breiðfirska lag. vélvæðing í sjávarútvegi á breiðafirði upp úr aldamótum 1900 og breytingar á sjósókn kvenna
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17139
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-23.219,-23.219,65.253,65.253)
geographic Kvenna
Breiðafjörður
geographic_facet Kvenna
Breiðafjörður
genre Breiðafjörður
genre_facet Breiðafjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17139
_version_ 1766381176565530624