Starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði

Verkefnið er lokað Starfsmenn eru ein af megin auðlindum hvers fyrirtækis svo það er mikilvægt að hlúa að þeim og gæta þess að þeim líði vel og séu ánægðir í vinnu sinni. Starfsánægja er hagsmunamál bæði fyrir starfsmennina sjálfa og ekki síður fyrirtækið því ánægður starfsmaður leggur sig fram um a...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Herdís Bjarney Steindórsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1712
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1712
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1712 2023-05-15T13:08:29+02:00 Starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði Herdís Bjarney Steindórsdóttir Háskólinn á Akureyri 2008-07-17T10:50:06Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1712 is ice http://hdl.handle.net/1946/1712 Starfsánægja Mannauðsstjórnun Viðskiptafræði Stjórnun Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:51:09Z Verkefnið er lokað Starfsmenn eru ein af megin auðlindum hvers fyrirtækis svo það er mikilvægt að hlúa að þeim og gæta þess að þeim líði vel og séu ánægðir í vinnu sinni. Starfsánægja er hagsmunamál bæði fyrir starfsmennina sjálfa og ekki síður fyrirtækið því ánægður starfsmaður leggur sig fram um að gera vel og það hefur áhrif á afkomu fyrirtækis. Í fyrri hluta þessarar skýrslu er gerð grein hvað átt er við með hugtakinu starfsánægja og fyrir þeim þáttum sem hvað helst hafa áhrif á starfsánægju samkvæmt kenningum fræðimanna. Einnig eru skoðaðir þeir þættir innan skipulagheilda sem starfsánægja hefur áhrif á eins og starfsmannavelta, frammistaða og hollusta við vinnuveitanda. Leitað var eftir samstarfi við Lýsingu hf. um að framkvæma rannsókn til að skoða starfsánægju hjá fyrirtækinu. Við framkvæmd rannsóknar var spurningalisti lagður fyrir starfsfólk Lýsingar hf. í Reykjavík og á Akureyri. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að starfsánægja er mikil hjá fyrirtækinu, hvort sem litið er á heildina eða eftir kyni, menntun eða aldri. Starfsandi og félagsleg samskipti eru góð og starfsfólk almennt ánægt með sinn næsta yfirmann sem og yfirstjórn fyrirtækisins. Það sem helst er þörf á að huga að eru starfsþróun og endurmenntun. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Starfsánægja
Mannauðsstjórnun
Viðskiptafræði
Stjórnun
spellingShingle Starfsánægja
Mannauðsstjórnun
Viðskiptafræði
Stjórnun
Herdís Bjarney Steindórsdóttir
Starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði
topic_facet Starfsánægja
Mannauðsstjórnun
Viðskiptafræði
Stjórnun
description Verkefnið er lokað Starfsmenn eru ein af megin auðlindum hvers fyrirtækis svo það er mikilvægt að hlúa að þeim og gæta þess að þeim líði vel og séu ánægðir í vinnu sinni. Starfsánægja er hagsmunamál bæði fyrir starfsmennina sjálfa og ekki síður fyrirtækið því ánægður starfsmaður leggur sig fram um að gera vel og það hefur áhrif á afkomu fyrirtækis. Í fyrri hluta þessarar skýrslu er gerð grein hvað átt er við með hugtakinu starfsánægja og fyrir þeim þáttum sem hvað helst hafa áhrif á starfsánægju samkvæmt kenningum fræðimanna. Einnig eru skoðaðir þeir þættir innan skipulagheilda sem starfsánægja hefur áhrif á eins og starfsmannavelta, frammistaða og hollusta við vinnuveitanda. Leitað var eftir samstarfi við Lýsingu hf. um að framkvæma rannsókn til að skoða starfsánægju hjá fyrirtækinu. Við framkvæmd rannsóknar var spurningalisti lagður fyrir starfsfólk Lýsingar hf. í Reykjavík og á Akureyri. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að starfsánægja er mikil hjá fyrirtækinu, hvort sem litið er á heildina eða eftir kyni, menntun eða aldri. Starfsandi og félagsleg samskipti eru góð og starfsfólk almennt ánægt með sinn næsta yfirmann sem og yfirstjórn fyrirtækisins. Það sem helst er þörf á að huga að eru starfsþróun og endurmenntun.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Herdís Bjarney Steindórsdóttir
author_facet Herdís Bjarney Steindórsdóttir
author_sort Herdís Bjarney Steindórsdóttir
title Starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði
title_short Starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði
title_full Starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði
title_fullStr Starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði
title_full_unstemmed Starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði
title_sort starfsánægja hjá þjónustufyrirtæki á fjármálamarkaði
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1712
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Reykjavík
Akureyri
Vinnu
geographic_facet Reykjavík
Akureyri
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1712
_version_ 1766093427112411136