Norröna og dens kulturelle indflydelse på Seyðisfjörður

Eins og margir sem búa ekki lengur á þeim stað sem þeir ólust upp á hef ég alltaf haft sérstök tengsl við bæinn sem ég ólst upp í, Seyðisfjörð. Síðan ég flutti þaðan hef ég haft á tilfinningunni að það sé eitthvað öðruvísi við menninguna þar en í öðrum bæjum án þess að vita fyrir víst hvað það er se...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Björnsdóttir Jensen 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:unknown
Published: 2014
Subjects:
Bor
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17116
Description
Summary:Eins og margir sem búa ekki lengur á þeim stað sem þeir ólust upp á hef ég alltaf haft sérstök tengsl við bæinn sem ég ólst upp í, Seyðisfjörð. Síðan ég flutti þaðan hef ég haft á tilfinningunni að það sé eitthvað öðruvísi við menninguna þar en í öðrum bæjum án þess að vita fyrir víst hvað það er sem er öðruvísi. Í heimsókn minni til Seyðisfjarðar árið 2012 fékk ég þá hugmynd að ástæðan fyrir því að menningin er öðruvísi þar en annars staðar á Íslandi gæti verið út af Norrænu. Ferjusiglingar milli Færeyja og Íslands hófust árið 1975 og síðan bættist Danmörk við árið 1980. Fyrst var einungis siglt á sumrin en núna í dag siglir Norræna milli þessara þriggja landa allt árið um kring. Norræna er sérstaklega mikilvæg fyrir Ísland og Færeyjar þar sem hún er þeirra vegur til Evrópu. Ásamt því að vera farþegaskip er Norræna einnig notuð til þess að flytja vörur milli landa og þá sérstaklega fisk. Ritgerðin mín er tvískipt, fyrst mun ég segja frá sögu Norrænu frá því að hugmyndin kom fyrst fram allt til ársins 2013. Í seinni hluta ritgerðarinnar mun ég síðan rannsaka hvort það sé mögulegt að ferja sem siglir milli Íslands, Færeyja og Danmerkur geti haft áhrif á menningu í heilu samfélagi. Að lokum mun ég gera grein fyrir niðurstöðum könnuninnar ásamt rökfærslum mínum í sambandi við lokaniðurstöður og svar við upphaflegri spurningu minni um hvort Norræna og tengslin við Danmörku og Færeyjar hafi haft áhrif á menninguna á Seyðisfirði. Ligesom mange der ikke længere bor på deres opvækststed har jeg altid haft stor tilknytning til den by jeg er opvokset i, Seyðisfjörður. Jeg har siden jeg flyttede derfra haft fornemmelsen af at der er noget der er anderledes ved kulturen der end andre steder dog uden at vide hvorfra den anderledes kultur stammer. På et af mine besøg til Seyðisfjörður i år 2012 opstod tanken om at den anderledes kultur på dette sted muligvis stammede fra færgen Norröna. Færgeforbindelser fra Færøerne til Island begyndte i 1975 og Danmark blev indlemmet i sejlruten i 1980. Først sejlede Norröna kun om ...