Opinber vinnumarkaður: Fjöldaþróun opinberra starfsmanna á árunum 2003-2012

Verkefni þetta fjallar um íslenskan vinnumarkað, sérstaklega opinbera hluta hans. Ítarleg umfjöllun er um þróun og umgjörð íslensks vinnumarkaðar sem og helstu einkenni opinbers vinnumarkaðar. Þá er einnig fjallað um tvo mikilvæga vinnumarkaðstengda þætti, kjarasamninga og stéttarfélög. Meginmarkmið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Jonný Sæmundsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17062