Sjálfstæði seðlabanka. Markmið - mælikvarðar - árangur

Í þessari 30 ECTS-eininga meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu (MPA) er fjallað um sjálfstæði seðlabanka. Lýst er markmiðum, mælikvörðum, þróun og árangri sjálfstæðisins. Þetta er heimildaritgerð auk þess sem greind eru ákveðin tilvik í þróun Seðlabanka Íslands. Sjálfstæði seðlabanka varðar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefán Jóhann Stefánsson 1957-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/17020
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/17020
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/17020 2023-05-15T16:49:11+02:00 Sjálfstæði seðlabanka. Markmið - mælikvarðar - árangur Central bank independence. Objectives - metrics - results Stefán Jóhann Stefánsson 1957- Háskóli Íslands 2014-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/17020 is ice http://hdl.handle.net/1946/17020 Opinber stjórnsýsla Seðlabankar Seðlabanki Íslands Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:52Z Í þessari 30 ECTS-eininga meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu (MPA) er fjallað um sjálfstæði seðlabanka. Lýst er markmiðum, mælikvörðum, þróun og árangri sjálfstæðisins. Þetta er heimildaritgerð auk þess sem greind eru ákveðin tilvik í þróun Seðlabanka Íslands. Sjálfstæði seðlabanka varðar einkum stjórn peningamála. Árangurinn er ekki sem skyldi hér á landi ef litið er á markmið um stöðugt verðlag. Hins vegar hefur sjálfstæðið stuðlað að bættum vinnubrögðum, með gegnsæi og ábyrgðarskilum. Hvort tveggja gæti stuðlað að lýðræðislegri sátt um starfsemi Seðlabankans. Í umrótinu eftir bankahrunið minnkaði sjálfstæði Seðlabankans tímabundið út frá mælikvörðum sem notaðir eru. Það var í samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og við lagabreytingar á stjórnskipulagi bankans er stjórnendum bankans var vikið frá störfum. Um leið og lagabreytingin kann að hafa ýtt undir sjónarmið um frekari breytingar og þar með skapað óvissu í starfi Seðlabankans hefur hún lagt grunn að enn meira gegnsæi í starfi bankans. Auk þess ætti ný aðferð við val á bankastjóra og fjölbreyttari samsetning þess hóps sem tekur vaxta-ákvarðanir að skapa betri grunn fyrir sátt um starf bankans. Á hinn bóginn kann aukin áhersla á fjármálastöðugleika að breyta vægi einstakra starfsþátta bankans og þar með að draga úr sjálfstæði. This 30-ECTS thesis for the degree of Master of Public Administration (MPA) focuses on central bank independence. The paper describes the objectives, metrics, evolution, and results of independence. It is a documented research paper and a case study of developments at the Central Bank of Iceland. Central bank independence centres to a large degree on monetary policy. At the Central Bank of Iceland, independence has not generated the expected results in terms of the price stability objective. On the other hand, it has promoted improved work habits through transparency and accountability. Both of these can contribute to a public consensus on the Bank’s activities. During the unrest following the collapse of Iceland’s ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Seðlabankar
Seðlabanki Íslands
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Seðlabankar
Seðlabanki Íslands
Stefán Jóhann Stefánsson 1957-
Sjálfstæði seðlabanka. Markmið - mælikvarðar - árangur
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Seðlabankar
Seðlabanki Íslands
description Í þessari 30 ECTS-eininga meistaraprófsritgerð í opinberri stjórnsýslu (MPA) er fjallað um sjálfstæði seðlabanka. Lýst er markmiðum, mælikvörðum, þróun og árangri sjálfstæðisins. Þetta er heimildaritgerð auk þess sem greind eru ákveðin tilvik í þróun Seðlabanka Íslands. Sjálfstæði seðlabanka varðar einkum stjórn peningamála. Árangurinn er ekki sem skyldi hér á landi ef litið er á markmið um stöðugt verðlag. Hins vegar hefur sjálfstæðið stuðlað að bættum vinnubrögðum, með gegnsæi og ábyrgðarskilum. Hvort tveggja gæti stuðlað að lýðræðislegri sátt um starfsemi Seðlabankans. Í umrótinu eftir bankahrunið minnkaði sjálfstæði Seðlabankans tímabundið út frá mælikvörðum sem notaðir eru. Það var í samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og við lagabreytingar á stjórnskipulagi bankans er stjórnendum bankans var vikið frá störfum. Um leið og lagabreytingin kann að hafa ýtt undir sjónarmið um frekari breytingar og þar með skapað óvissu í starfi Seðlabankans hefur hún lagt grunn að enn meira gegnsæi í starfi bankans. Auk þess ætti ný aðferð við val á bankastjóra og fjölbreyttari samsetning þess hóps sem tekur vaxta-ákvarðanir að skapa betri grunn fyrir sátt um starf bankans. Á hinn bóginn kann aukin áhersla á fjármálastöðugleika að breyta vægi einstakra starfsþátta bankans og þar með að draga úr sjálfstæði. This 30-ECTS thesis for the degree of Master of Public Administration (MPA) focuses on central bank independence. The paper describes the objectives, metrics, evolution, and results of independence. It is a documented research paper and a case study of developments at the Central Bank of Iceland. Central bank independence centres to a large degree on monetary policy. At the Central Bank of Iceland, independence has not generated the expected results in terms of the price stability objective. On the other hand, it has promoted improved work habits through transparency and accountability. Both of these can contribute to a public consensus on the Bank’s activities. During the unrest following the collapse of Iceland’s ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Stefán Jóhann Stefánsson 1957-
author_facet Stefán Jóhann Stefánsson 1957-
author_sort Stefán Jóhann Stefánsson 1957-
title Sjálfstæði seðlabanka. Markmið - mælikvarðar - árangur
title_short Sjálfstæði seðlabanka. Markmið - mælikvarðar - árangur
title_full Sjálfstæði seðlabanka. Markmið - mælikvarðar - árangur
title_fullStr Sjálfstæði seðlabanka. Markmið - mælikvarðar - árangur
title_full_unstemmed Sjálfstæði seðlabanka. Markmið - mælikvarðar - árangur
title_sort sjálfstæði seðlabanka. markmið - mælikvarðar - árangur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/17020
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Draga
Stjórn
geographic_facet Draga
Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/17020
_version_ 1766039323866562560