Ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? Orðræðugreining á fiskveiðideilum

Íslendingum er annt um ímynd sína sem fiskveiðiþjóð sem stundar ábyrgar fiskveiðar og býr yfir sérþekkingu sem skapar henni ákveðna sérstöðu innan alþjóðasamfélagsins. Stjórnvöld hafa í gegnum tíðina þurft að hafa hagsmuni atvinnugreinarinnar að leiðarljósi og í vissum skilningi stillt sér upp sem v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Margrét Jóhannsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/16997
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/16997
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/16997 2023-05-15T16:52:27+02:00 Ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? Orðræðugreining á fiskveiðideilum María Margrét Jóhannsdóttir 1982- Háskóli Íslands 2014-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/16997 is ice http://hdl.handle.net/1946/16997 Alþjóðasamskipti Fiskveiðideilur Fiskveiðar Orðræðugreining Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:55:12Z Íslendingum er annt um ímynd sína sem fiskveiðiþjóð sem stundar ábyrgar fiskveiðar og býr yfir sérþekkingu sem skapar henni ákveðna sérstöðu innan alþjóðasamfélagsins. Stjórnvöld hafa í gegnum tíðina þurft að hafa hagsmuni atvinnugreinarinnar að leiðarljósi og í vissum skilningi stillt sér upp sem varðhundi hennar. Í ritgerðinni er leitast við að beita kerfisbundinni nálgun félagsvísinda, orðræðugreiningu, til þess að varpa ljósi á ríkjandi hugmyndir Íslendinga um fiskveiðideilur eins og þær birtast í fjölmiðlum og um leið benda á hvaða hugmyndir hafa ekki hlotið hljómgrunn innan samfélagsins. Fjallað verður um þrjár fiskveiðideilur: Smugudeiluna; þær umdeildu fiskveiðar sem stundaðar hafa verið síðustu ár við Reykjaneshrygg og svo Makríldeiluna sem nú stendur yfir. Við orðræðugreininguna voru allar fréttir íslenskra prentmiðla skoðaðar á þremur tímabilum sem mörkuðu upphaf deilnanna. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós mikinn mun á orðræðu í Smugudeilunni annars vegar og hinum deilunum tveimur hins vegar. Markar Smugudeilan sér þannig sérstöðu. Í Smugudeilunni einkenndist orðræðan af umræðu um frelsi til að veiða og hagsmuni útgerðarinnar en töluvert minna bar á umfjöllun um alþjóðlega samvinnu og ábyrga fiskveiðistjórnun og jafnvel gert lítið úr slíku tali. Í hinum tveimur deilunum var annað uppi á teningnum. Þar var lögð áhersla á ábyrgar fiskveiðar og samvinnu ríkja. Þá vakti það athygli hversu rýr hlutur kvenna var í umræðum um deilurnar. Þó að þróunin hafi verið sú undanfarna áratugi að konur sæki í auknum mæli til áhrifa innan atvinnulífsins þá virðist sú ekki vera raunin innan sjávarútvegarins. Nú er áhersla lögð á það að Ísland sé málsvari hafsins en aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvort það verði raunin þegar eða ef illa árar. Iceland is a nation that prides itself on responsible fisheries management and belives it can contribute to the international community on such matters. The Icelandic government has through the years been an active advocate of the fisheries industry and in a certain ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Alþjóðasamskipti
Fiskveiðideilur
Fiskveiðar
Orðræðugreining
spellingShingle Alþjóðasamskipti
Fiskveiðideilur
Fiskveiðar
Orðræðugreining
María Margrét Jóhannsdóttir 1982-
Ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? Orðræðugreining á fiskveiðideilum
topic_facet Alþjóðasamskipti
Fiskveiðideilur
Fiskveiðar
Orðræðugreining
description Íslendingum er annt um ímynd sína sem fiskveiðiþjóð sem stundar ábyrgar fiskveiðar og býr yfir sérþekkingu sem skapar henni ákveðna sérstöðu innan alþjóðasamfélagsins. Stjórnvöld hafa í gegnum tíðina þurft að hafa hagsmuni atvinnugreinarinnar að leiðarljósi og í vissum skilningi stillt sér upp sem varðhundi hennar. Í ritgerðinni er leitast við að beita kerfisbundinni nálgun félagsvísinda, orðræðugreiningu, til þess að varpa ljósi á ríkjandi hugmyndir Íslendinga um fiskveiðideilur eins og þær birtast í fjölmiðlum og um leið benda á hvaða hugmyndir hafa ekki hlotið hljómgrunn innan samfélagsins. Fjallað verður um þrjár fiskveiðideilur: Smugudeiluna; þær umdeildu fiskveiðar sem stundaðar hafa verið síðustu ár við Reykjaneshrygg og svo Makríldeiluna sem nú stendur yfir. Við orðræðugreininguna voru allar fréttir íslenskra prentmiðla skoðaðar á þremur tímabilum sem mörkuðu upphaf deilnanna. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós mikinn mun á orðræðu í Smugudeilunni annars vegar og hinum deilunum tveimur hins vegar. Markar Smugudeilan sér þannig sérstöðu. Í Smugudeilunni einkenndist orðræðan af umræðu um frelsi til að veiða og hagsmuni útgerðarinnar en töluvert minna bar á umfjöllun um alþjóðlega samvinnu og ábyrga fiskveiðistjórnun og jafnvel gert lítið úr slíku tali. Í hinum tveimur deilunum var annað uppi á teningnum. Þar var lögð áhersla á ábyrgar fiskveiðar og samvinnu ríkja. Þá vakti það athygli hversu rýr hlutur kvenna var í umræðum um deilurnar. Þó að þróunin hafi verið sú undanfarna áratugi að konur sæki í auknum mæli til áhrifa innan atvinnulífsins þá virðist sú ekki vera raunin innan sjávarútvegarins. Nú er áhersla lögð á það að Ísland sé málsvari hafsins en aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvort það verði raunin þegar eða ef illa árar. Iceland is a nation that prides itself on responsible fisheries management and belives it can contribute to the international community on such matters. The Icelandic government has through the years been an active advocate of the fisheries industry and in a certain ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author María Margrét Jóhannsdóttir 1982-
author_facet María Margrét Jóhannsdóttir 1982-
author_sort María Margrét Jóhannsdóttir 1982-
title Ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? Orðræðugreining á fiskveiðideilum
title_short Ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? Orðræðugreining á fiskveiðideilum
title_full Ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? Orðræðugreining á fiskveiðideilum
title_fullStr Ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? Orðræðugreining á fiskveiðideilum
title_full_unstemmed Ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? Orðræðugreining á fiskveiðideilum
title_sort ísland - málsvari hafsins eða miskunnarlaus sjóræningi? orðræðugreining á fiskveiðideilum
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/16997
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Kvenna
Varpa
geographic_facet Kvenna
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/16997
_version_ 1766042724913381376